Síða 1 af 1

Aflæsa iphone 4

Sent: Þri 08. Feb 2011 09:54
af Dindill
Sælir,

Ég er að fara til Bandaríkjanna og er að pæla að kaupa iphone 4 í Bestbuy.

Þarf ég ekki bara að jailbreaka hann til að geta notað hann? Er e-h annað sem ég þarf að vara mig á?

Re: Aflæsa iphone 4

Sent: Þri 08. Feb 2011 10:48
af MatroX
Sæll
það er því miður ekki komið unlock fyrir þessi basebönd sem eru í gangi núna. en þú getur keypt símann en þú þarft bara að bíða allavega fram í miðjan mars eftir unlocki svo þú getir notað hann. en jú þú þarft að jailbreaka hann fyrst

Re: Aflæsa iphone 4

Sent: Þri 08. Feb 2011 11:32
af Tiger
Mitt ráð eftir að hafa átta allar útgáfur af iPhone.... ekki kaupa læstan síma!

Re: Aflæsa iphone 4

Sent: Þri 08. Feb 2011 11:55
af ZoRzEr
Snuddi skrifaði:Mitt ráð eftir að hafa átta allar útgáfur af iPhone.... ekki kaupa læstan síma!


x2

Re: Aflæsa iphone 4

Sent: Þri 08. Feb 2011 12:19
af tdog
Dindill skrifaði:Sælir,

Ég er að fara til Bandaríkjanna og er að pæla að kaupa iphone 4 í Bestbuy.

Þarf ég ekki bara að jailbreaka hann til að geta notað hann? Er e-h annað sem ég þarf að vara mig á?


Þú getur ekki keypt iPhone í US nema kaupa samning með, nema þú kaupir hann á tæplega þúsund dollara – til að sleppa við samninginn. Til þess að kaupa iPhone verður þú líka að vera með skráð billing address í Bandaríkjunum.

Eða síðast þegar ég tékkaði.

Re: Aflæsa iphone 4

Sent: Þri 08. Feb 2011 12:24
af hagur
ZoRzEr skrifaði:
Snuddi skrifaði:Mitt ráð eftir að hafa átta allar útgáfur af iPhone.... ekki kaupa læstan síma!


x2


x3


Svo er alltaf verið að fresta þessu unlocki, skilst að þeir ætli að bíða núna þangað til iOS 4.3 kemur út, en hver veit hvað gerist þá.

Kunningjafólk vinar míns keypti 2 iPhone 4 síma í Bandaríkjunum síðasta haust (!) og það er ekki enn komið unlock á þá. Gaman að kaupa síma fyrir 2-300þús krónur og geta ekki enn notað þá, c.a hálfu ári síðar.

Að kaupa iPhone í USA núna er bara rugl. Punktur og basta.

Re: Aflæsa iphone 4

Sent: Þri 08. Feb 2011 12:38
af Dindill
Takk strákar, ég held ég kaupi mér þá bara ólæstan. :)

Re: Aflæsa iphone 4

Sent: Þri 08. Feb 2011 12:42
af Sphinx
Dindill skrifaði:Takk strákar, ég held ég kaupi mér þá bara ólæstan. :)



ég var að kaupa mer læstan iphone 4 i fyrradag ég get notað hann bara ekki hringt :) kemur svo aflæsing i mars :)

Re: Aflæsa iphone 4

Sent: Þri 08. Feb 2011 13:02
af hsm
tdog skrifaði:
Dindill skrifaði:Sælir,

Ég er að fara til Bandaríkjanna og er að pæla að kaupa iphone 4 í Bestbuy.

Þarf ég ekki bara að jailbreaka hann til að geta notað hann? Er e-h annað sem ég þarf að vara mig á?


Þú getur ekki keypt iPhone í US nema kaupa samning með, nema þú kaupir hann á tæplega þúsund dollara – til að sleppa við samninginn. Til þess að kaupa iPhone verður þú líka að vera með skráð billing address í Bandaríkjunum.

Eða síðast þegar ég tékkaði.


Síðast þegar ég tékkaði þá var ekki hægt að kaupa ólæsta Iphone í USA. Verður að vera með samning hjá AT&T og á morgun 9.feb bætist reindar við Verizon sem er einnig með samning.
Og það er endalaust verið að fresta jailbreak fyrir Iphone 4 svo ég mundi ekki taka sénsin á því.
Ég fékk minn frá DK á um 95.000 kr ólæstan.

Kv HSM

Re: Aflæsa iphone 4

Sent: Þri 08. Feb 2011 13:20
af jericho
Sphinx skrifaði:ég var að kaupa mer læstan iphone 4 i fyrradag ég get notað hann bara ekki hringt :) kemur svo aflæsing i mars :)


þannig að eins og stendur er þetta bara i?

Re: Aflæsa iphone 4

Sent: Þri 08. Feb 2011 13:30
af BjarniTS
jericho skrifaði:
Sphinx skrifaði:ég var að kaupa mer læstan iphone 4 i fyrradag ég get notað hann bara ekki hringt :) kemur svo aflæsing i mars :)


þannig að eins og stendur er þetta bara i?

LoL!

Re: Aflæsa iphone 4

Sent: Þri 08. Feb 2011 13:33
af Klaufi
jericho skrifaði:
Sphinx skrifaði:ég var að kaupa mer læstan iphone 4 i fyrradag ég get notað hann bara ekki hringt :) kemur svo aflæsing i mars :)


þannig að eins og stendur er þetta bara i?


=D>

Re: Aflæsa iphone 4

Sent: Þri 08. Feb 2011 14:19
af MarsVolta
Dindill skrifaði:Takk strákar, ég held ég kaupi mér þá bara ólæstan. :)


Ég myndi frekar splæsa í Samsung Galaxy S (i-9000), Að mínu mati miklu skemmtilegri og flottari sími fyrir minni pening :D.

http://www.youtube.com/watch?v=HODhXCfcf4c