Síða 1 af 1
Færa Contacts
Sent: Mið 02. Feb 2011 21:07
af Carragher23
Er í vandræðum með að ná símaskránni minni frá símanum og yfir á SIM kortið.
Desire HD
Menu -> People -> Menu - > Import / Export
Fæ þessa möguleika upp:
Import From Sim card
Import From SD card
Export to SD card
Á sínum tíma færði ég alla contactana frá SIM yfir á Phone ( þoldi ekki að hafa þetta tvöfalt ) og eyddi öllu frá SIM
Næ ekki að færa tilbaka, ef eh hefur þekkingu á því væri fínt að fá svör
Re: Færa Contacts
Sent: Mið 02. Feb 2011 22:35
af TechHead
Gerir "Import from SD Card"
SD Card stendur basically fyrir Símaminnið
Re: Færa Contacts
Sent: Mið 02. Feb 2011 22:39
af Daz
TechHead skrifaði:Gerir "Import from SD Card"
SD Card stendur basically fyrir Símaminnið
Það þætti mér ólíklegt. Hann vill exporta yfir í SIM card og "Import from SD card" hljómar frekar eins og að sækja nýja Contacta af SD kortinu og setja inn í contact storeið í símanum, hvernig sem það er nú geymt.
Líklega er ekki hægt að vista þetta á SIM kortinu því contactar sem maður geymir í símanum eru mun flóknar uppbyggðir en SIM kortið með sitt NAFN + SÍMANÚMER ræður við. Þú getur exportað contöktunum sem Windows Contacts og þaðan yfir á nýja síma (það gerði ég með minn gamla Sony yfir Android), eða synca contacts við Google accountinn og þaðan yfir í nýjan síma?
Re: Færa Contacts
Sent: Fös 04. Feb 2011 16:12
af Carragher23
Jæja þetta reddaðist.
Þurfti að exporta öllu frá símanum yfir á SD kortið í formi vcf.
Restore-aði símann svo, og importaði svo frá SD kortinu. Formattið svo SD kortið til að fá alveg 100 % restore, mjög simple.
Re: Færa Contacts
Sent: Fös 04. Feb 2011 16:23
af Daz
Carragher23 skrifaði:Jæja þetta reddaðist.
Þurfti að exporta öllu frá símanum yfir á SD kortið í formi vcf.
Restore-aði símann svo, og importaði svo frá SD kortinu. Formattið svo SD kortið til að fá alveg 100 % restore, mjög simple.
Ef þú varst bara að "restora" símann, afhverju syncaðirðu ekki bara contacts við google accountinn?
Re: Færa Contacts
Sent: Fös 04. Feb 2011 16:52
af Carragher23
Ég lenti bara í vandræðum með það.
Googlaði þetta og þetta er víst þekkt vandamál. Getur vel verið að ég hafi bara gert eh vitlaust