Var að bjóðast ferðatölva, hvað á maður að borga ?


Höfundur
Gandalf
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Var að bjóðast ferðatölva, hvað á maður að borga ?

Pósturaf Gandalf » Lau 27. Mar 2004 19:35

Vinur pabba er að losa sig við ferðatölvuna sína og ég var að pæla hvort ég ætti að kaupa hana af honum.
Vélin er Sony VAIO gerð.
Specar fyrir vélina eru eftirfarandi:
Cpu: Mobile Intel Pentium 4M 1200Mhz
Minni: 512 ddr
móðurborð: sony PCG-GRX650
Skjákort: Raedeon 32Mb
Hd: Toshiba 30GB
Drif: 8x dvd, cd 16x/10x/24x
Þráðlaust netkort sem ég veit ekki alveg hvað heitir.

http://www.sonystyle.com/is-bin/INTERSH ... s&Dept=cpu

Á þessum link er hægt að sjá hvernig tegund þetta er, samt er þetta ekki alveg sama gerð, þar sem þessi sem ég er að pæla í er eldri.

Hvað segja menn að ég eigi að borga fyrir þetta?


"Of course I'm home. I'm always home. I'm uncool."
//Lester Bangs - Almost Famous

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Lau 27. Mar 2004 20:36

Hversu gömul er hún og hvað kostar hún ný?




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Lau 27. Mar 2004 21:01

(kaupverð * 0.5) / aldur :?:


Electronic and Computer Engineer


Attila
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Fös 05. Des 2003 21:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Var að bjóðast ferðatölva, hvað á maður að borga ?

Pósturaf Attila » Mán 29. Mar 2004 19:41

Gandalf skrifaði:Vinur pabba er að losa sig við ferðatölvuna sína og ég var að pæla hvort ég ætti að kaupa hana af honum.
Vélin er Sony VAIO gerð.
Specar fyrir vélina eru eftirfarandi:
Cpu: Mobile Intel Pentium 4M 1200Mhz
Minni: 512 ddr
móðurborð: sony PCG-GRX650
Skjákort: Raedeon 32Mb
Hd: Toshiba 30GB
Drif: 8x dvd, cd 16x/10x/24x
Þráðlaust netkort sem ég veit ekki alveg hvað heitir.

http://www.sonystyle.com/is-bin/INTERSH ... s&Dept=cpu

Á þessum link er hægt að sjá hvernig tegund þetta er, samt er þetta ekki alveg sama gerð, þar sem þessi sem ég er að pæla í er eldri.

Hvað segja menn að ég eigi að borga fyrir þetta?



Ég myndi ekki kaupa þessa vél - bara fyrir það eitt að það er enginn þjónustuaðili fyrir viðgerðir á sony ferðavélum þe.a.s ef eitthvað bilaf (ef í ábyrgð ) þá þarftu að senda út til sony og einnig erfiðara að fá varahluti ef bilar fyrir kannski utan minni og harðan disk




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mán 29. Mar 2004 21:18

Ábyrgðin hlítur að vera runnin úr gildi fyrir löngu.



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Mán 29. Mar 2004 21:28

Sony hvað kemur þetta ekki bara með memory stick :lol: