Síða 1 af 1
[Android] Besta instant messaging app?
Sent: Þri 01. Feb 2011 20:15
af benson
Hvað notiði fyrir MSN? GTalk? Annað?
Ég notaði alltaf msn talk en var farinn að nota meebo IM. Nota svo bara default GTalk appið.
Er eitthvað annað í boði?
Re: [Android] Besta instant messaging app?
Sent: Þri 01. Feb 2011 20:35
af FuriousJoe
Ég nota alltaf Mercury free. Gerir sitt og það vel
Re: [Android] Besta instant messaging app?
Sent: Fim 03. Feb 2011 22:59
af intenz
MSN Talk bara
Re: [Android] Besta instant messaging app?
Sent: Fim 03. Feb 2011 23:32
af wicket
Google clientinn fyrir Gtalk.
Meebo fyrir önnur protocol.
Nota þetta annars helvíti lítið, hef ekki séð þörfina.
Re: [Android] Besta instant messaging app?
Sent: Sun 13. Feb 2011 13:53
af AronOskarss
Èg nota bara Google Talk, og vinirnir lika.
annars er það facebook spjallið.
Re: [Android] Besta instant messaging app?
Sent: Sun 13. Feb 2011 13:56
af gardar
Ég hef notað slick mikið á mínum síma (sem er reyndar symbian) en þeir bjóða upp á android útgáfu:
Forritið er frítt og styður:
ICQ, Yahoo, AIM, MSN, Google Talk, Jabber, Facebook chat
http://www.lonelycatgames.com/?app=slickVirkilega fínt forrit, allavega symbian útgáfan.