Kaup á Fartölvu, Vil fá Álit!
Sent: Sun 30. Jan 2011 02:59
Halló vaktarar, ég er að pæla í fartölvu kaupum. Ég er með eina tölvu sem ég hef áhuga á og ég var að velta því fyrir mér hvort þið haldið að þetta sé góður kostur eða vitið um betri kost fyrir sama pening. Tölvan sem ég er að pæla í er Acer Aspire 5741-5698, hérna er linkur á tölvuna hjá buy.is, http://buy.is/product.php?id_product=1631 . Tölvan kostar 109.990 kr og er ég að leita að tölvu í þessum verðflokki, tölvan þarf að vera frekar "slim" því þetta er líka notað í skóla, nenni ekki að ganga um með einhvern hlunk í skólanum. Skjárinn verður að vera 13"-15,6".
Speccar :
-3GB í vinnsluminni (ætla að reyna að fá að skipta út 1GB minni fyrir 2GB svo hún verði með 4GB í vinnsluminni)
-Intel Core i3 300M (2,26GHz, 3MB cache)
- 15,6" (1366x768) LED baklýsing.
- 320GB harður diskur
Hvað finnst ykkur og eru þið með eitthvað annað sem þið mælið með, eða eru þið með reynslu af tölvunni, allar hugmyndir eru vel þegnar. Takk .
kv. Andrés.
Speccar :
-3GB í vinnsluminni (ætla að reyna að fá að skipta út 1GB minni fyrir 2GB svo hún verði með 4GB í vinnsluminni)
-Intel Core i3 300M (2,26GHz, 3MB cache)
- 15,6" (1366x768) LED baklýsing.
- 320GB harður diskur
Hvað finnst ykkur og eru þið með eitthvað annað sem þið mælið með, eða eru þið með reynslu af tölvunni, allar hugmyndir eru vel þegnar. Takk .
kv. Andrés.