Síða 1 af 3
[Android] Quadrant Standard score
Sent: Fös 28. Jan 2011 14:37
af dori
Sælir,
Mig langaði bara að búa til þráð þar sem við getum borið saman hvaða árangur við erum að fá í þessu benchmark appi.
- Quadrant Standard QR kóði fyrir market
- quadrant-barcode.png (982 Bitar) Skoðað 3869 sinnum
Ég fékk 1543 (þarf að finna út hvernig maður nær að setja inn screenshot).
Síminn er: Samsung Galaxy S GT i9000
Firmware: I9000XXJPY
Hvað eruð þið að ná?
Re: [Android] Quadrant Standard score
Sent: Fös 28. Jan 2011 14:54
af arnif
1628
HTC Desire Z
Re: [Android] Quadrant Standard score
Sent: Fös 28. Jan 2011 15:15
af wicket
1833 á Samsung Galaxy S hérna.
Reyndar hafa menn talað um að Qudrant segi lítið sem ekkert í samanburði við síma, sé gott til að bera saman símann hjá manni sjálfum til að mæla hvað kemur út eftir fikt / breyttar stillingar. Og til að bæta gráu ofan á svart eru margir framleiðendur sem svindla til að ná góðu skori í Quadrant. Auðveldast er að ná upp góðu skori með því að tweaka til Android þannig að I/O fari sem hraðast í gegn. Þá er verið að cache-a upplýsingar sem að Quadrant notar og þannig kemur út skökk niðurstaða.
En, typpamælingar eru alltaf skemmtilegar
Re: [Android] Quadrant Standard score
Sent: Fös 28. Jan 2011 15:26
af starionturbo
Var að ná yfir 2000 í Nexus One með gingerbread og SetCPU
Næ hinsvegar ekki nema 1290 núna með stock Nexus One ROM (2.2.1) en með 2.6.32.9 kernal og 32.41.00.32U baseband sem gefur mér aðeins betra signal.
Re: [Android] Quadrant Standard score
Sent: Fös 28. Jan 2011 15:31
af intenz
1374
Nexus One
Re: [Android] Quadrant Standard score
Sent: Fös 28. Jan 2011 15:43
af dori
starionturbo skrifaði:Var að ná yfir 2000 í Nexus One með gingerbread og SetCPU
Næ hinsvegar ekki nema 1290 núna með stock Nexus One ROM (2.2.1) en með 2.6.32.9 kernal og 32.41.00.32U baseband sem gefur mér aðeins betra signal.
pfff... hver þarf að geta hringt úr síma
Re: [Android] Quadrant Standard score
Sent: Fös 28. Jan 2011 16:16
af blitz
1378 Desire.
Þarf að fara að finna hraðara ROM, þetta er crap
Re: [Android] Quadrant Standard score
Sent: Fös 28. Jan 2011 18:13
af Kristján
náði heilum 510 se x10 2.1
finn simi samt sem áður, nóg fyrir mig
Re: [Android] Quadrant Standard score
Sent: Fös 28. Jan 2011 18:20
af FuriousJoe
1726
Desire HD með LauncherPro
Re: [Android] Quadrant Standard score
Sent: Fös 28. Jan 2011 18:49
af chaplin
1292
Desire
Re: [Android] Quadrant Standard score
Sent: Lau 29. Jan 2011 23:21
af TechHead
wicket skrifaði:1833 á Samsung Galaxy S hérna.
Reyndar hafa menn talað um að Qudrant segi lítið sem ekkert í samanburði við síma, sé gott til að bera saman símann hjá manni sjálfum til að mæla hvað kemur út eftir fikt / breyttar stillingar. Og til að bæta gráu ofan á svart eru margir framleiðendur sem svindla til að ná góðu skori í Quadrant. Auðveldast er að ná upp góðu skori með því að tweaka til Android þannig að I/O fari sem hraðast í gegn. Þá er verið að cache-a upplýsingar sem að Quadrant notar og þannig kemur út skökk niðurstaða.
En, typpamælingar eru alltaf skemmtilegar
Ertu að keyra stock? Endilega deildu hvaða Rom þú ert að nota og hvaða speedmod ef eitthvað er
Er að fá 1318 með
FW: 2.2.1
Baseband: XXJPY
Kernel: K12i speedmod //Ext4 á System og Internal SD
Síminn er drullu smooth hjá mér samt þannig að ég kvarta ekki
Re: [Android] Quadrant Standard score
Sent: Sun 30. Jan 2011 00:05
af wicket
Darkys Rom og Voodoo 5.3 kernel.
Re: [Android] Quadrant Standard score
Sent: Þri 01. Feb 2011 20:45
af gissur1
Fékk mér Desire í dag, allt default fæ ég 1013 :I
Re: [Android] Quadrant Standard score
Sent: Þri 01. Feb 2011 21:02
af sakaxxx
ég fæ 513 í samsung galaxy 5
Re: [Android] Quadrant Standard score
Sent: Þri 01. Feb 2011 21:19
af JohnnyX
2563 á mínum Nokia 1200...
Re: [Android] Quadrant Standard score
Sent: Þri 01. Feb 2011 22:52
af addifreysi
JohnnyX skrifaði:2563 á mínum Nokia 1200...
HAHA!
, en já annars er ég að fá 1316 á nexus one á stock ROM 2.2.2
Re: [Android] Quadrant Standard score
Sent: Þri 01. Feb 2011 23:29
af Daz
326!!!
LG Optimus One, Zeem launcher.
Það væri nú gaman að sjá hvað no-name Vodafone Android síminn skorar í þessu
Re: [Android] Quadrant Standard score
Sent: Fim 15. Mar 2012 19:16
af FuriousJoe
Jæja tími til að vekja þennan þráð!
Samsung Galaxy S2 Stock 4.0.3
(svo var einhver að segja að OC' Desire HD væri að slá út SGS2
Hæðsta DHD score'ið recorded er ca 2600 (OC'ed í drasl)
Re: [Android] Quadrant Standard score
Sent: Fim 15. Mar 2012 19:36
af hfwf
Lítið gaman er alltaf gaman
Stock Leaked SGSII ICS Beta 4.0.3 XXLPB
Re: [Android] Quadrant Standard score
Sent: Fim 15. Mar 2012 19:48
af gissur1
Galaxy Note með Launcher Pro
Re: [Android] Quadrant Standard score
Sent: Fim 15. Mar 2012 19:59
af Tóti
Fékk 2169 á Samsung Galaxy S2
Er með 2.3.6
Re: [Android] Quadrant Standard score
Sent: Fös 16. Mar 2012 11:55
af PepsiMaxIsti
Samsung galaxy s2
Ics 4.0.3
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk
Re: [Android] Quadrant Standard score
Sent: Fös 16. Mar 2012 13:13
af Moquai
4020 , Galaxy S II 4.0.3 , hann vill samt ekki taka screenshot :s
Re: [Android] Quadrant Standard score
Sent: Fös 16. Mar 2012 13:17
af PepsiMaxIsti
Moquai skrifaði:4020 , Galaxy S II 4.0.3 , hann vill samt ekki taka screenshot :s
Verður að halda niðri home og power í smá stund
Re: [Android] Quadrant Standard score
Sent: Sun 10. Feb 2013 01:55
af AciD_RaiN
Ákvað að prófa þetta dót
SGS2