SE X10 vs Nokia N8


Höfundur
Glókolla
Græningi
Póstar: 44
Skráði sig: Sun 02. Nóv 2008 18:07
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

SE X10 vs Nokia N8

Pósturaf Glókolla » Fim 27. Jan 2011 14:42

Þarf að velja milli þessara tveggja síma (Sony Ericsson Xperia X10 og Nokia N8)og er svolítið að klóra mér í hausnum hvorn ég á að taka.
Annar er android (reyndar bara 1.6 en ætti að geta uppfært hann í 2.2) en hinn symbian sem ég hef bæði góða og slæma reynslu af..
Ég þarf hraðvirkan síma með góðum næmum skjá og hann þarf að vera hraðvirkur.Og myndavélin þarf að vera góð og fljótvirk.
Er einhver sem hefur reynslu af þessum tveim tækjum og gæti talið upp kosti og galla?




wicket
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: SE X10 vs Nokia N8

Pósturaf wicket » Fim 27. Jan 2011 14:47

Myndi eflaust taka Nokia símann.

SE eru óttalegir lúðar þegar kemur að Android. Hafa gjörsamlega bylt við Android með GUI viðbótinni sinni sem að steingeldir Android að mínu mati. Eru hægir í uppfærslum ef þeir uppfæra á annað borð og allt óttalega slow eitthvað.

En það eru bara mín tvö cent.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: SE X10 vs Nokia N8

Pósturaf AntiTrust » Fim 27. Jan 2011 14:54

Búinn að fikta mikið í báðum, og á sjálfur Android síma. Eins mikið og ég er sáttur við Android-ið þá er ekki hægt að neita því hversu góður sími N8 er. Hann ætti að uppfylla öll þín skilyrði, myndavélin mjög góð og síminn almennt mjög hraður. Mikið af flottum fítusum.

Ég er sjálfur á leiðinni að uppfæra og C7 og N8 koma báðir sterklega til greina hjá mér.




Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: SE X10 vs Nokia N8

Pósturaf Bioeight » Fim 27. Jan 2011 15:26

Mæli með Nokia N8. Eina sem Sony Ericsson síminn hefur umfram Nokia N8 er að hann er Android sími. Hann er hinsvegar fyrsta kynslóð af Android símum frá Sony Ericsson og er þess vegna ekki alveg nógu góður Android sími, þó að uppfærslan upp í Android 2.1(hann fær held ég ekki 2.2) geri mjög margt gott fyrir hann.


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: SE X10 vs Nokia N8

Pósturaf gardar » Fim 27. Jan 2011 16:28

Bioeight skrifaði:Mæli með Nokia N8. Eina sem Sony Ericsson síminn hefur umfram Nokia N8 er að hann er Android sími. Hann er hinsvegar fyrsta kynslóð af Android símum frá Sony Ericsson og er þess vegna ekki alveg nógu góður Android sími, þó að uppfærslan upp í Android 2.1(hann fær held ég ekki 2.2) geri mjög margt gott fyrir hann.



rootar bara kvikindið og hendir inn því android sem þú vilt hafa

Ég myndi taka X10 á hverjum degi fram yfir N8




Höfundur
Glókolla
Græningi
Póstar: 44
Skráði sig: Sun 02. Nóv 2008 18:07
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: SE X10 vs Nokia N8

Pósturaf Glókolla » Fös 28. Jan 2011 12:20

gardar skrifaði:
Bioeight skrifaði:Mæli með Nokia N8. Eina sem Sony Ericsson síminn hefur umfram Nokia N8 er að hann er Android sími. Hann er hinsvegar fyrsta kynslóð af Android símum frá Sony Ericsson og er þess vegna ekki alveg nógu góður Android sími, þó að uppfærslan upp í Android 2.1(hann fær held ég ekki 2.2) geri mjög margt gott fyrir hann.



rootar bara kvikindið og hendir inn því android sem þú vilt hafa

Ég myndi taka X10 á hverjum degi fram yfir N8


Nú er ég forvitin. Flesitr virðasr mæla með Nokia, sumir með rökstuðningi aðrir ekki.
hversvegna myndir þú velja SE fram yfir Nokia símann? :)
Er það vegna þess að hann er með android os eða?
Ég hef reyndar alltaf lent í basli með hvern einasta symbian síma sem ég hef notað, svo ég er pínu skeptískt á Nokia, Þessi sími er samt að fá glimrandi dóma um allar trissur..
Þarf að ákveða þetta fyrir mánudag.
Best að hella sér í meira gúggl.
En gaman að fá álit hjá íslenskum notendum, þakka svörin.



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Tengdur

Re: SE X10 vs Nokia N8

Pósturaf Kristján » Fös 28. Jan 2011 18:02

ég á x10 þannig ég gæti verið eitthvað hlintur honum meira en nokia.

x10 er með android og þú getur gert svo mikið með android og það hefur svo mikla yfirburði yfir symbian.
android er miklu vinsælla og mikið meira um apps i droid en symbian.

skjárinn á x10 er mjög góður þott það sé ekki retina eða samoled skjáir, allavegana serð ekki pixlana við notkunn, skill ekki afhverju það þarf að vera eitthvað betra en það fyrir síma, augað nemur það ekki, en litirnir eru kannski betri á retina og samoled og líka skjánum sem n8 er með, deep black lcd or some.

8mp myndvél á x10 og hd upptaka.

n8 er nátturulega með 12mp myndvél og CZ nema fyrir vélina þannig þar eru mjög góðar myndir og xenon flash minnir mig
skjárinn er góður líka deep black lcd/amoled, og hann er með gorila gleri sem er nokkuð órispanlegt.

ef ég væri þú þá mundi ég skoða review á báðum símunum og mæli ég með gsmarena:

n8

http://www.gsmarena.com/nokia_n8-review-523.php
http://www.youtube.com/user/mobileburn? ... Doa8BSiSPI það eru 3 partar

http://www.gsmarena.com/sony_ericsson_x ... ew-536.php fyrir x10