Síða 1 af 1

Rykhreinsun á fartölvu

Sent: Þri 11. Jan 2011 00:05
af jardel
veit einhver hvar er best/ódýrast að láta rykhreinsa fartölvu, þarf að panta tíma fyrir það?

Re: Rykhreinsun á fartölvu

Sent: Þri 11. Jan 2011 10:26
af AntiTrust
Veit ekki hvar það er ódýrast, misjafnt hvað verkstæði taka fyrir þetta. Myndi einfaldlega hringja og athuga. Þetta veltur líka mikið á fartölvunni, hvort það er lok beint yfir kælingunni eða hvort það þarf að taka fartölvuna alveg í sundur. Verðmunurinn er mikill, annað tekur hálftíma, hitt tekur 2.

Líka misjafnt eftir fyrirtækjum hvort þú getur pantað tíma, yfirleitt geturu það ekki á tölvuverkstæðum, ferð bara aftast í röðina eða borgar flýtigjald ef boðið er upp á slíkt.

Re: Rykhreinsun á fartölvu

Sent: Þri 11. Jan 2011 10:37
af zdndz
Ég er að spá, ég er með svona Anti-Static armband og ef maður ætlar að nota það við rykhreinsun á fartölvu, við hvað á maður að klemma armbandið við? Við fartölvuna eða eitthvað annað í umhverfinu?

Re: Rykhreinsun á fartölvu

Sent: Þri 11. Jan 2011 11:19
af oskar9
zdndz skrifaði:Ég er að spá, ég er með svona Anti-Static armband og ef maður ætlar að nota það við rykhreinsun á fartölvu, við hvað á maður að klemma armbandið við? Við fartölvuna eða eitthvað annað í umhverfinu?


klemmir það á jarðtenginguna í instungunni í veggnum hjá þér

Re: Rykhreinsun á fartölvu

Sent: Þri 11. Jan 2011 15:47
af zdndz
oskar9 skrifaði:
zdndz skrifaði:Ég er að spá, ég er með svona Anti-Static armband og ef maður ætlar að nota það við rykhreinsun á fartölvu, við hvað á maður að klemma armbandið við? Við fartölvuna eða eitthvað annað í umhverfinu?


klemmir það á jarðtenginguna í instungunni í veggnum hjá þér


okey, takk :)

Re: Rykhreinsun á fartölvu

Sent: Þri 11. Jan 2011 16:09
af sakaxxx
zdndz skrifaði:
oskar9 skrifaði:
zdndz skrifaði:Ég er að spá, ég er með svona Anti-Static armband og ef maður ætlar að nota það við rykhreinsun á fartölvu, við hvað á maður að klemma armbandið við? Við fartölvuna eða eitthvað annað í umhverfinu?


klemmir það á jarðtenginguna í instungunni í veggnum hjá þér


okey, takk :)


getur líka tengt þig við eldhúsvask frekar hætturlegt að tengja sig við innstungu þótt margir gera það

Re: Rykhreinsun á fartölvu

Sent: Þri 11. Jan 2011 16:11
af zdndz
sakaxxx skrifaði:
zdndz skrifaði:
oskar9 skrifaði:
zdndz skrifaði:Ég er að spá, ég er með svona Anti-Static armband og ef maður ætlar að nota það við rykhreinsun á fartölvu, við hvað á maður að klemma armbandið við? Við fartölvuna eða eitthvað annað í umhverfinu?


klemmir það á jarðtenginguna í instungunni í veggnum hjá þér


okey, takk :)


getur líka tengt þig við eldhúsvask frekar hætturlegt að tengja sig við innstungu þótt margir gera það


pæling, er líka í lagi að tengja bara við annan tölvukassa?

Re: Rykhreinsun á fartölvu

Sent: Þri 11. Jan 2011 16:19
af sakaxxx
zdndz skrifaði:
sakaxxx skrifaði:
zdndz skrifaði:
oskar9 skrifaði:
zdndz skrifaði:Ég er að spá, ég er með svona Anti-Static armband og ef maður ætlar að nota það við rykhreinsun á fartölvu, við hvað á maður að klemma armbandið við? Við fartölvuna eða eitthvað annað í umhverfinu?


klemmir það á jarðtenginguna í instungunni í veggnum hjá þér


okey, takk :)


getur líka tengt þig við eldhúsvask frekar hætturlegt að tengja sig við innstungu þótt margir gera það


pæling, er líka í lagi að tengja bara við annan tölvukassa?



jú ætti að virka ef hann er í sambandi

Re: Rykhreinsun á fartölvu

Sent: Þri 11. Jan 2011 17:18
af zdndz
sakaxxx skrifaði:
zdndz skrifaði:
sakaxxx skrifaði:
zdndz skrifaði:
oskar9 skrifaði:
zdndz skrifaði:Ég er að spá, ég er með svona Anti-Static armband og ef maður ætlar að nota það við rykhreinsun á fartölvu, við hvað á maður að klemma armbandið við? Við fartölvuna eða eitthvað annað í umhverfinu?


klemmir það á jarðtenginguna í instungunni í veggnum hjá þér


okey, takk :)


getur líka tengt þig við eldhúsvask frekar hætturlegt að tengja sig við innstungu þótt margir gera það


pæling, er líka í lagi að tengja bara við annan tölvukassa?



jú ætti að virka ef hann er í sambandi


skil ég þetta rétt: sem sagt þarf að vera í sambandi en þarf ekki að hafa kveikt á tölvunni og það þarf ekki heldur að vera á "on" á aflgjafanum :?:
og út frá þessari pælingu: ef maður er að grúska í tölvukassa og tengir bandið við kassann þarf þá kassinn að vera í sambandi ?

Re: Rykhreinsun á fartölvu

Sent: Þri 11. Jan 2011 17:24
af sakaxxx
zdndz skrifaði:
sakaxxx skrifaði:
zdndz skrifaði:
sakaxxx skrifaði:
zdndz skrifaði:
oskar9 skrifaði:
zdndz skrifaði:Ég er að spá, ég er með svona Anti-Static armband og ef maður ætlar að nota það við rykhreinsun á fartölvu, við hvað á maður að klemma armbandið við? Við fartölvuna eða eitthvað annað í umhverfinu?


klemmir það á jarðtenginguna í instungunni í veggnum hjá þér


okey, takk :)


getur líka tengt þig við eldhúsvask frekar hætturlegt að tengja sig við innstungu þótt margir gera það


pæling, er líka í lagi að tengja bara við annan tölvukassa?



jú ætti að virka ef hann er í sambandi


skil ég þetta rétt: sem sagt þarf að vera í sambandi en þarf ekki að hafa kveikt á tölvunni og það þarf ekki heldur að vera á "on" á aflgjafanum :?:
og út frá þessari pælingu: ef maður er að grúska í tölvukassa og tengir bandið við kassann þarf þá kassinn að vera í sambandi ?


las einhvernstaðar að tölvan þurfi að vera í sambandi, ég tel þetta samt vera algjör óþarfi það er nóg að snerta bara tölvukassan einstaka sinnum ég hef aldrei notað antistatic armband aldrei lennt í vandræðum