Síða 1 af 1
Er með iphone 4 er að spá i jailbreika hann mælið þið með að
Sent: Mið 05. Jan 2011 01:56
af jardel
Er með iphone 4 er að spá i jailbreika hann mælið þið með að vera með jailbrake? er ekki mun meira af forritum? Þegar ég er með jailbrake get ég þá ekki notað itunes?
Ég er með 4.2.1
ef mig líkar ekki jailbreikið get ég þá ekki sett símann aftur i upprunalegt horf,
síminn var keyptur hér á landi hjá nova.
Re: Er með iphone 4 er að spá i jailbreika hann mælið þið með að
Sent: Mið 05. Jan 2011 05:28
af FuriousJoe
Á þetta heima hér ?
GoTo:
viewforum.php?f=73
Re: Er með iphone 4 er að spá i jailbreika hann mælið þið með að
Sent: Mið 05. Jan 2011 07:41
af hagur
Það er víst ekki komið almennilegt jailbreak fyrir 4.2.1 ennþá.
Skv. jailbreak matrix síðunni þá er komið RedSn0w jailbreak fyrir þetta en það er enn í beta/release candidate fasa.
Ég myndi mæla með því að þú bíðir í einhvern tíma með að jailbreak-a 4.2.1
En annars er þetta rétt hjá þér, jailbreak-aður sími býður uppá mikið fleiri möguleika, fullt af allskonar forritum sem ekki eru leyfileg í AppStore og svo er auðvitað hægt að nálgast forrit frítt sem kosta annars.
Itunes virkar áfram jú, a.m.k til að setja inn tónlist o.þ.h.
Re: Er með iphone 4 er að spá i jailbreika hann mælið þið með að
Sent: Mið 05. Jan 2011 08:53
af zedro
Nei nefnilega EKKI
*Fært*