Macbook Air sem fer ekki upp í OS
Sent: Þri 21. Des 2010 23:18
Er ekki mikið í mökkunum en er með eina sem er til vandræða.
Macbook Air sem fer ekki upp í stýrikerfið. Þegar ég kveiki á henni kemur hvítt á skjáinn, svo eftir nokkrar sekúndur kemur eplið upp og eins og hún sé að reyna að loada. Þetta er í gangi í cirka 3-4 mín og þá drepur hún á sér.
Einhverjar hugmyndir um hvað þetta gæti verið? Þessi vél er dottin úr ábyrgð svo ég þigg allar tillögur. Gæti þetta verið SSD diskurinn að gefa sig? Hún er vanalega eldsnögg að boota.
Ég er algjörlega ráðalaus hvernig ég eigi að troubleshoota þetta. Hvernig kemst maður inn í BIOS í þessum vélum? Er það á annað borð hægt? Er þetta ekki bara kallað eitthvað annað á mökkunum, EFI eða eitthvað álíka? Reyndi að ýta á Command, Alt, F og 0 eftir Google leit en það gekk ekki. Einhver leið að boota af USB lykli?
Macbook Air sem fer ekki upp í stýrikerfið. Þegar ég kveiki á henni kemur hvítt á skjáinn, svo eftir nokkrar sekúndur kemur eplið upp og eins og hún sé að reyna að loada. Þetta er í gangi í cirka 3-4 mín og þá drepur hún á sér.
Einhverjar hugmyndir um hvað þetta gæti verið? Þessi vél er dottin úr ábyrgð svo ég þigg allar tillögur. Gæti þetta verið SSD diskurinn að gefa sig? Hún er vanalega eldsnögg að boota.
Ég er algjörlega ráðalaus hvernig ég eigi að troubleshoota þetta. Hvernig kemst maður inn í BIOS í þessum vélum? Er það á annað borð hægt? Er þetta ekki bara kallað eitthvað annað á mökkunum, EFI eða eitthvað álíka? Reyndi að ýta á Command, Alt, F og 0 eftir Google leit en það gekk ekki. Einhver leið að boota af USB lykli?