Fn takkar hættir að virka! *LEYST*
Sent: Fim 16. Des 2010 19:07
Góða kvöldið. Ég er með Asus EeePC 1201n tölvu og er að lenda í voðalega leiðinlegu vandamáli.
Það lýsir sér þannig að ég get ekki lengur notað Fn takkan til að hækka, stilla performance, slökkva á touchpad, slökkva og kveikja á netinu. Það virkar hinsvegar að kveikja á numpad og stilla brightness.
Ég er búinn að prófa að restarta og slökkva og kveikja á tölvunni sem er þetta basic fix.
Öll svör og hjálp er vel þegin.
MBK, Frost.
Það lýsir sér þannig að ég get ekki lengur notað Fn takkan til að hækka, stilla performance, slökkva á touchpad, slökkva og kveikja á netinu. Það virkar hinsvegar að kveikja á numpad og stilla brightness.
Ég er búinn að prófa að restarta og slökkva og kveikja á tölvunni sem er þetta basic fix.
Öll svör og hjálp er vel þegin.
MBK, Frost.