Síða 1 af 1

Iphone 3Gs Jailbraking

Sent: Fim 09. Des 2010 15:26
af kjarribesti
Var að hugsa frændi minn er að fara til USA og getur keypt fyrir mig Iphone3Gs , er hægt að jailbraika hann þrátt fyrir samninginn við at&t ??
bara hugsa hvort ég missti einhverja fídusa eða gæði... þekkiði einhvern sem tekur þetta að sér ??

eða þá iphone 4..

-annars var að hugsa með þessa double sim-card rip off iphone síma á ebay (allstaðar) eru þeir
alveg eitthvað sem virkar eða bara allgjöört drasl :crazy

-K

Re: Iphone 3Gs Jailbraking

Sent: Fim 09. Des 2010 15:55
af Glazier
http://www.isiminn.is

Hann tekur að sér að aflæsa iPhone símum og tekur fyrir það 4.000 kr. ef það tekst ekki þá borgaru ekkert.
Annars eru endalaus video á youtube um það hvernig maður aflæsir iPhone símum..

Held það sé samt ekki komin aflæsing fyrir iPhone 4 en hún er þá bara á leiðinni :)
Missir enga fítusa eða gæði við þetta nema það að þegar það kemur update þá geturu ekki update-að símann strax því aflæsing kemur ekki fyrr en einhverjum dögum/vikum seinna og ef þú update-ar aflæstann síma þá læsist hann og ekki hægt að aflæsa fyrr en aflæsingin kemur á netið..

Re: Iphone 3Gs Jailbraking

Sent: Fim 09. Des 2010 16:19
af Frantic
Þú ferð á http://www.jailbreakme.com í símanum og þá kemur svona slide to jailbreak og þú slide-ar og þá fer eitthvað process í gang og tekur 2 mín.
Ég held að málið með þetta jailbreak er að þá sé hægt að setja upp app sem er ekki frá apple store. Þannig að það er ekki búið að ritskoða og samþykkja apps-in.

Ef þú vilt aflæsa símanum frá símafyrirtækinu þá eru margir sem sjá um það á Íslandi. Held meira að segja hátækni sjái um það. Correct me if I´m wrong. :8)

Re: Iphone 3Gs Jailbraking

Sent: Fim 09. Des 2010 17:47
af MatroX
JoiKulp skrifaði:Þú ferð á http://www.jailbreakme.com í símanum og þá kemur svona slide to jailbreak og þú slide-ar og þá fer eitthvað process í gang og tekur 2 mín.
Ég held að málið með þetta jailbreak er að þá sé hægt að setja upp app sem er ekki frá apple store. Þannig að það er ekki búið að ritskoða og samþykkja apps-in.

Ef þú vilt aflæsa símanum frá símafyrirtækinu þá eru margir sem sjá um það á Íslandi. Held meira að segja hátækni sjái um það. Correct me if I´m wrong. :8)



Þetta er eiginlega allt vitlaust hjá þér! jailbreakme.com virkar ekki lengur það virkaði bara á 4.0.1 og þú þarft að jailbreaka til að geta unlockað. það er ekki komið unlock fyrir nyjustu iphone 4 en það er á leiðinni. MuscleNerd setti á twitter accountinn sinn að það kæmi vonandi fyrir jól. þannig að ef þú færð þér nýjan iphone 3gs eða 4 í usa þá þarftu að bíða eftir að þeir gefi þetta út.

Re: Iphone 3Gs Jailbraking

Sent: Fim 09. Des 2010 17:52
af Frantic
haha ég boldaði líka Ég held. Ég sá myndband af gaurum nota þetta jailbreakme á IPhone4 fyrir um mánuði síðan. En já nýja versionið hefur örugglega komið eftir það.
Til hvers að jailbreaka símann? Er það ekki bara til að geta sett inn third-party apps?

Re: Iphone 3Gs Jailbraking

Sent: Fim 09. Des 2010 18:27
af MatroX
JoiKulp skrifaði:haha ég boldaði líka Ég held. Ég sá myndband af gaurum nota þetta jailbreakme á IPhone4 fyrir um mánuði síðan. En já nýja versionið hefur örugglega komið eftir það.
Til hvers að jailbreaka símann? Er það ekki bara til að geta sett inn third-party apps?


Tæknilega séð jú. en þú þarft að jailbreaka til að setja upp ultrasn0w sem er aflæsingartólið.

Re: Iphone 3Gs Jailbraking

Sent: Fös 10. Des 2010 14:49
af kjarribesti
já ég hef lítið að gera með að Jailbrake-a hann fyrir app-s meinti þá unlocka.. ''potato-potato''
bara svo ég geti sett í hann eitthvað íslenskt símakort, annars er þetta
jailbrakeme.com ekki að virka sýnist mér miðað við einhverjar umræðu sem ég datt inná..

verð þá bara að býða með þetta...