Síða 1 af 1

Blue screen bilun compaq 8510

Sent: Lau 27. Nóv 2010 19:07
af Lexxinn
Jæja ég vildi ekki vera að búa til nýjan en það er annað vandamál komið upp.

Vandamálið lýsir sér þannig að í hvert skipti sem ég kveiki á tölvunni frá shut down. Þá birtist alltaf blue screen í miðju startupi, tölvan slekkur á sér og kveikir aftur og kemur með valmöguleikana Normal startup eða Startup repari (sem er í þessu tilviki reccomended). Þannig ég þarf alltaf að gera startup repair við hvert einasta start á tölvunni frekar pirrandi, ef mann hafa einhverja hugmynd hvað þetta er þá fyrirfram þökk.
M.b.kv,
Alexander

Góðan daginn, ég fékk HP Compaq 8510p tölvu um daginn til afnota. Síðan setti ég upp W7 og ekkert vesen í 2-3 daga, þegar ég ætla að kveikja á henni einn daginn dettur "þemað" sem ég nota út og ekkert netsamband fæst. Ég strauja og set upp W7 aftur því ég nennti ekki að gera neitt annað. Svo bara 3-4klst eftir format kemur þetta aftur upp þá fer ég að verða pínu pirraður, set hardware test í gang og hún kemst í gegnum það 100% clean og gúd. Enn eitt formatið og ég treysti á það, hún endist á sama tíma 3-4klst og svo bara gerist allt aftur. Veit einhver hvað er að gerast hérna hjá mér?

Öll svör eru þegin.

Mynd af bilun í properties af my computer.

Re: Blue screen bilun compaq 8510

Sent: Fös 03. Des 2010 19:17
af Lexxinn
Santa claus get me to the top!

Re: Blue screen bilun compaq 8510

Sent: Fös 03. Des 2010 19:33
af Benzmann
getur verið að harði diskurinn sé kominn á tíma, eða það að windows sé bara að fara að hrynja soon, það er að segja ef hann nær ekki að repaira þetta að fullu.

Re: Blue screen bilun compaq 8510

Sent: Fös 03. Des 2010 19:51
af Lexxinn
benzmann skrifaði:getur verið að harði diskurinn sé kominn á tíma, eða það að windows sé bara að fara að hrynja soon, það er að segja ef hann nær ekki að repaira þetta að fullu.


Hann klárar alltaf að repaira og segist alltaf vera búinn og að allt hafi klárast og heppnast, en er með nýuppsett windows... 4-6 dagar síðan að ég setti þetta windows upp og nýfengið...

Re: Blue screen bilun compaq 8510

Sent: Fös 03. Des 2010 19:52
af Benzmann
Lexxinn skrifaði:
benzmann skrifaði:getur verið að harði diskurinn sé kominn á tíma, eða það að windows sé bara að fara að hrynja soon, það er að segja ef hann nær ekki að repaira þetta að fullu.


Hann klárar alltaf að repaira og segist alltaf vera búinn og að allt hafi klárast og heppnast, en er með nýuppsett windows... 4-6 dagar síðan að ég setti þetta windows upp og nýfengið...


er þetta Crackað Windows ?

Re: Blue screen bilun compaq 8510

Sent: Fös 03. Des 2010 19:59
af Lexxinn
benzmann skrifaði:
Lexxinn skrifaði:
benzmann skrifaði:getur verið að harði diskurinn sé kominn á tíma, eða það að windows sé bara að fara að hrynja soon, það er að segja ef hann nær ekki að repaira þetta að fullu.


Hann klárar alltaf að repaira og segist alltaf vera búinn og að allt hafi klárast og heppnast, en er með nýuppsett windows... 4-6 dagar síðan að ég setti þetta windows upp og nýfengið...


er þetta Crackað Windows ?


Já samt ekki eithver torrent útgáfa frá einhverjum krakka út í heimi.

Re: Blue screen bilun compaq 8510

Sent: Fös 03. Des 2010 21:06
af Benzmann
getur oft skeð með crackaðar útgáfur af windows, það er að segja ef þær eru ekki rétt crackaðar, ef þú getur nálgast original Windows disk, með sama stýrikerfi, þá geturu prófað að gera repair með honum, ætti ekki að hafa áhrif á crackið, en það sem hefur installaðast vitlaust með cröckuðu útgáfunni, gæti lagast, ég hef náð að laga svipað vandamál þannig :)

Re: Blue screen bilun compaq 8510

Sent: Fös 03. Des 2010 21:08
af Benzmann
en ef það gengur ekki, mæli ég með bara að fá þér betra crack af útgáfunni, eða bara kaupa þetta út í búð hehe

Re: Blue screen bilun compaq 8510

Sent: Fös 03. Des 2010 22:05
af beggi90
Lexxinn skrifaði:
benzmann skrifaði:getur verið að harði diskurinn sé kominn á tíma, eða það að windows sé bara að fara að hrynja soon, það er að segja ef hann nær ekki að repaira þetta að fullu.


Hann klárar alltaf að repaira og segist alltaf vera búinn og að allt hafi klárast og heppnast, en er með nýuppsett windows... 4-6 dagar síðan að ég setti þetta windows upp og nýfengið...


Mæli með að keyra HDD test frá framleiðanda, maður hefur nú séð að windows seigji að allt sé fixed en svo er diskurinn ónýtur.
Annars er windows diskur+repair stundum sniðugt.

Re: Blue screen bilun compaq 8510

Sent: Fös 03. Des 2010 23:34
af Lexxinn
beggi90 skrifaði:
Lexxinn skrifaði:
benzmann skrifaði:getur verið að harði diskurinn sé kominn á tíma, eða það að windows sé bara að fara að hrynja soon, það er að segja ef hann nær ekki að repaira þetta að fullu.


Hann klárar alltaf að repaira og segist alltaf vera búinn og að allt hafi klárast og heppnast, en er með nýuppsett windows... 4-6 dagar síðan að ég setti þetta windows upp og nýfengið...


Mæli með að keyra HDD test frá framleiðanda, maður hefur nú séð að windows seigji að allt sé fixed en svo er diskurinn ónýtur.
Annars er windows diskur+repair stundum sniðugt.


Búinn að margtesta HDD í tölvunni með self test eða það sem það heitir.

Re: Blue screen bilun compaq 8510

Sent: Lau 04. Des 2010 01:45
af rapport
Þetta er liklega Crackið, það er eins og hún keyri e-h update eða e-h fjandann og fucki upp stillingunum í hvert skipti...