Já það er eðlilegt að viftan sé á fullu ef vélin er sjóðandi heit.
Svo er aftur spurning hvers vegna er vélin sjóðandi heit.
Það er svolítið erfitt að giska á það nema að skoða aðstæður.
Er hún staðsett þannig að blásturinn er tepptur af einhverjum orsökum? Eða er hún full af ryki? Er gjörvinn á fullu? -> hvers vegna?
Nú er að nota útilokunaraðferðina.