Leiðinlegt vandamál með fartölvu.
Sent: Mán 08. Nóv 2010 14:15
Sælir. Vinur minn er með tölvu sem er stundum að láta eins og illa taminn hestur.
Þetta lýsir sér þannig að þegar hann ýtir á t.d. R á lyklaborðinu þá poppar upp Run. Þetta er eins og að halda inni Win+R.
Ég er ekki alveg að fatta hvernig þetta vandamál er en hann lýsir þessu svona. Þegar hann lendir í þessu þarf hann að restarta tölvunni og þá virðist allt vera komið í lag aftur.
Öll hjálp er vel þegin og væri hann mjög glaður ef þetta leysist
Þetta lýsir sér þannig að þegar hann ýtir á t.d. R á lyklaborðinu þá poppar upp Run. Þetta er eins og að halda inni Win+R.
Ég er ekki alveg að fatta hvernig þetta vandamál er en hann lýsir þessu svona. Þegar hann lendir í þessu þarf hann að restarta tölvunni og þá virðist allt vera komið í lag aftur.
Öll hjálp er vel þegin og væri hann mjög glaður ef þetta leysist