Sælir. Vinur minn er með tölvu sem er stundum að láta eins og illa taminn hestur.
Þetta lýsir sér þannig að þegar hann ýtir á t.d. R á lyklaborðinu þá poppar upp Run. Þetta er eins og að halda inni Win+R.
Ég er ekki alveg að fatta hvernig þetta vandamál er en hann lýsir þessu svona. Þegar hann lendir í þessu þarf hann að restarta tölvunni og þá virðist allt vera komið í lag aftur.
Öll hjálp er vel þegin og væri hann mjög glaður ef þetta leysist
Leiðinlegt vandamál með fartölvu.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3206
- Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
- Reputation: 61
- Staða: Tengdur
Leiðinlegt vandamál með fartölvu.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3206
- Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
- Reputation: 61
- Staða: Tengdur
Re: Leiðinlegt vandamál með fartölvu.
Addikall skrifaði:Hvernig fartölvu?
Acer Aspire 7735zg
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- spjallið.is
- Póstar: 498
- Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: 6° norðar en helvíti
- Staða: Ótengdur
Re: Leiðinlegt vandamál með fartölvu.
getur prufað að remova íslenska lyklaborðið og bæta inn enska restarta
remova svo enska og adda íslenska og restarta
eða checkað hvort að einhver takki sé fastur niðri eða hvort að einhver skítur tengir tvo takka saman r sum.
ef ekki þá er ég mát
remova svo enska og adda íslenska og restarta
eða checkað hvort að einhver takki sé fastur niðri eða hvort að einhver skítur tengir tvo takka saman r sum.
ef ekki þá er ég mát
(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Leiðinlegt vandamál með fartölvu.
ég myndi giska á að annar windows takkinn sé fastur niðri, þ.e. skítur eða eitthvað
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED