Síða 1 af 1
Álit á i7 fartölvu
Sent: Fim 21. Okt 2010 22:37
af Bengal
Re: Álit á i7 fartölvu
Sent: Fim 21. Okt 2010 23:47
af TheVikingmen
Ég myndi ekki fá þessa tölvu samt, en það er bara mitt álit.
Ég mæli með einhverja af þessum tölvum:
http://stores.ebay.com/Alienware-Corpor ... op=3&_vc=1
Re: Álit á i7 fartölvu
Sent: Fim 21. Okt 2010 23:55
af Tesy
Já, sammála honum. Ef þú ert tilbúinn að eyða svona mikla peninga í fartölvu þá myndi ég finna mér aðra. Það eru til betri tölvur á þessu verði.
Ef þú ert að leita þér af leikja lappa þá er Alienware málið, en mér finnst það samt overpriced.
Re: Álit á i7 fartölvu
Sent: Fim 21. Okt 2010 23:58
af ManiO
Alienware tölvurnar eru overpriced. En tölvan sem þú sendir hlekk inn á er með Quadro skjákorti sem er ekki það besta fyrir leikjaspilun. En ef þú ert í þrívíddarvinnslu væriru vel settur.
Re: Álit á i7 fartölvu
Sent: Fös 22. Okt 2010 00:03
af MatroX
Hérna eru nokkrar sem eru mjög fínar.
ASUS G73JW-A1 17.3 INCH I7-740QM/ 8GB/ 1TB/ BLU-RAY/ W7HP:
http://buy.is/product.php?id_product=9200557ALIENWARE M15X INTEL CORE I7 720QM 1.60GHZ 15.6"
http://buy.is/product.php?id_product=717
Re: Álit á i7 fartölvu
Sent: Fös 22. Okt 2010 00:26
af AntiTrust
Aj, ekki vera að bera saman Alienware og Thinkpad vélar.
Svipað og að bera saman Skyline R34 og S6. Svipaðar maskínur í grunninn en hugsaðar til gjörsamlega ólíkra verka og aðstæðna.
Re: Álit á i7 fartölvu
Sent: Fös 22. Okt 2010 00:50
af Bengal
Vill helst halda mig við Thinkpad..hef heyrt að þær séu svo helvíti endingar góðar. Svo versla ég ekki við buy.is
og alienware mun ég aldrei kaupa, en já var einmitt með áhyggjur af quadro kortinu að það væri kannski ekki besti kosturinn fyrir mig þar sem mig langar að getað notað vélina í smá leikja spilun kannski.
Re: Álit á i7 fartölvu
Sent: Fös 22. Okt 2010 00:57
af AntiTrust
Þessi vél er reyndar gerð með CAD vinnslu helst í huga, alveg ideal skjákort fyrir slíka vinnslu - En að sama skapi get ég ekki ímyndað mér að þessi vél ráði ekki við þessa helstu leiki.
Annars sýnist mér flestar T400 og T500 línu vélarnar allar vera komnar með þessa línu af skjákortum, og mig grunar nú að Lenevo hafi reiknað með því að e-rjir myndu spila leiki á þessum vélum.