Síða 1 af 2

góð tölva?

Sent: Mán 18. Okt 2010 22:17
af Fylustrumpur
jæja, er maður að fara að spurja ykkur fleira, þetta er bara orðið vandræðalegt :oops: . allavegana, ég get fengið þessa tölvu

http://www.dell.com/us/en/dfb/notebooks ... s=28&s=dfb

á 30.000 notaða, er það bara gott verð fyrir hana eða? er hún alveg góð?

Re: góð tölva?

Sent: Mán 18. Okt 2010 23:01
af Klemmi
Verður að gefa meiri upplýsingar, eins og þú sérð hér: http://www.dell.com/us/en/dfb/notebooks ... ecs#tabtop
getur tölvan verið með Core Duo eða Core 2 Duo örgjörva, Intel skjástýringu eða nVidia Quadro, misstóru minni, misstórum hörðum disk.

Svo skiptir ástand rafhlöðu og vélar í heild líka miklu máli :)

Re: góð tölva?

Sent: Mán 18. Okt 2010 23:21
af Fylustrumpur
Klemmi skrifaði:Verður að gefa meiri upplýsingar, eins og þú sérð hér: http://www.dell.com/us/en/dfb/notebooks ... ecs#tabtop
getur tölvan verið með Core Duo eða Core 2 Duo örgjörva, Intel skjástýringu eða nVidia Quadro, misstóru minni, misstórum hörðum disk.

Svo skiptir ástand rafhlöðu og vélar í heild líka miklu máli :)


jáhá, ég ætla að fara að spurja hana/hann um það :)

Re: góð tölva?

Sent: Mið 20. Okt 2010 19:10
af Fylustrumpur
hún er semsagt

80gb hdd,2gb 667MHz - 8.5 GB/s with dual channel minni,
Intel® Core™2 Duo Processor T7200
(4M Cache, 2.00 GHz, 667 MHz FSB
nvidia nvs 110m skjákort

Góð tölva? :D

Re: góð tölva?

Sent: Mið 20. Okt 2010 19:11
af Klemmi
Ef rafhlaðan er þokkaleg að þá er 30þús bara mjög sanngjarnt verð og jafn vel mætti vera aðeins hærra :)

Re: góð tölva?

Sent: Mið 20. Okt 2010 19:15
af Fylustrumpur
Klemmi skrifaði:Ef rafhlaðan er þokkaleg að þá er 30þús bara mjög sanngjarnt verð og jafn vel mætti vera aðeins hærra :)


já, hann er s.s. búinn að fá boð uppá 32.000 :D

Re: góð tölva?

Sent: Mið 20. Okt 2010 19:18
af Glazier
duuude.. ég var að steikja skjákortið á minni svona tölvu :roll:
Til í partasölu?
Nefnilega nýbúinn að kaupa 9cell batterý í vélina og þá bilar skjákortið, frekar svekkjandi :/

Re: góð tölva?

Sent: Mið 20. Okt 2010 19:20
af Fylustrumpur
Glazier skrifaði:duuude.. ég var að steikja skjákortið á minni svona tölvu :roll:
Til í partasölu?
Nefnilega nýbúinn að kaupa 9cell batterý í vélina og þá bilar skjákortið, frekar svekkjandi :/


haha, en nei takk, [-X

Re: góð tölva?

Sent: Mið 20. Okt 2010 19:31
af Glazier
Ehm.. er að fatta það eftir að hafa lesið aftur yfir þráðinn að þú ert ekki að selja þessa vél heldur að spá í að kaupa ekki satt? ](*,) ](*,) #-o

Re: góð tölva?

Sent: Mið 20. Okt 2010 20:05
af Fylustrumpur
Glazier skrifaði:Ehm.. er að fatta það eftir að hafa lesið aftur yfir þráðinn að þú ert ekki að selja þessa vél heldur að spá í að kaupa ekki satt? ](*,) ](*,) #-o



haha júm =D>

Re: góð tölva?

Sent: Mið 20. Okt 2010 22:21
af Fylustrumpur
hann er búinn að selja hana ](*,) en það var annar gaur sem að var að bjóða mér uppá Hp pavilion zv5000 í skipti fyrir mín tölvu (Acer Aspire One, með biluðu lyklaborði og power jackin smá bilaður) og ég borgi 12k á milli, er það gott tilboð? og er þessi tölva góð? getið gogglað hana, ég fann ekki neinn link sem segir specin á henni :droolboy ???

Re: góð tölva?

Sent: Fim 21. Okt 2010 15:29
af Fylustrumpur
ég ætla að sleppa við að kaupa þessa tölvu, ég var að finna hérna á heimilinu tölvu :D en ég held að það vantar skjákort í hana, ég veit það samt ekki, gætuð þið sagt mér það :D linkur á tölvu: http://www.pcmag.com/article2/0,2817,16 ... ?tab=Specs myndir af tölvu:


Mynd
Mynd
Mynd

myndir af skjákorti sem á að vera:

Mynd

Re: góð tölva?

Sent: Fim 21. Okt 2010 16:11
af Klemmi
Mynd


Stóra spjaldið þarna er skjákortið í tölvunni hjá þér.

Re: góð tölva?

Sent: Fim 21. Okt 2010 16:36
af Fylustrumpur
Klemmi skrifaði:Mynd


Stóra spjaldið þarna er skjákortið í tölvunni hjá þér.


ok, takk, :) þarf að kaupa mér DVI snúru :)

Re: góð tölva?

Sent: Fim 21. Okt 2010 16:48
af Plushy
Fylustrumpur skrifaði:ég ætla að sleppa við að kaupa þessa tölvu, ég var að finna hérna á heimilinu tölvu :D en ég held að það vantar skjákort í hana, ég veit það samt ekki, gætuð þið sagt mér það :D linkur á tölvu: http://www.pcmag.com/article2/0,2817,16 ... ?tab=Specs myndir af tölvu:



Mynd


Skjákortið: THE DUST, IT BURNSS!!

Re: góð tölva?

Sent: Fim 21. Okt 2010 17:07
af Fylustrumpur
Plushy skrifaði:
Fylustrumpur skrifaði:ég ætla að sleppa við að kaupa þessa tölvu, ég var að finna hérna á heimilinu tölvu :D en ég held að það vantar skjákort í hana, ég veit það samt ekki, gætuð þið sagt mér það :D linkur á tölvu: http://www.pcmag.com/article2/0,2817,16 ... ?tab=Specs myndir af tölvu:



Mynd


Skjákortið: THE DUST, IT BURNSS!!


haha, já hún er frekar gömul :S og hún var að liggja niðri á löggustöð fyrir stuttu því að henni var stolið, og það var stolið lokinu, þannig ég er ekki með neitt lok ; :dead

Re: góð tölva?

Sent: Fim 21. Okt 2010 19:26
af Fylustrumpur
heyrðu, ég fékk lánaða DVI snúru frá vini mínum. en hún passaði ekki í, veit einhver hvernig tengi þetta er ? mynd:

Mynd

Re: góð tölva?

Sent: Fim 21. Okt 2010 19:43
af Plushy
er þetta ekki VGA? veit ekki

Re: góð tölva?

Sent: Fim 21. Okt 2010 20:04
af Fylustrumpur
Plushy skrifaði:er þetta ekki VGA? veit ekki


nei :(

Re: góð tölva?

Sent: Fim 21. Okt 2010 20:11
af Plushy
http://reviews.cnet.com/graphics-cards/pny-nvidia-quadro-fx/4505-8902_7-30994080.html

las hérna að þetta kort sé með DVI tengi, þarft örugglega svona stykki á það og síðan tengirðu við, er amk með þannig á mínu.

Re: góð tölva?

Sent: Fim 21. Okt 2010 20:15
af Fylustrumpur
Plushy skrifaði:http://reviews.cnet.com/graphics-cards/pny-nvidia-quadro-fx/4505-8902_7-30994080.html

las hérna að þetta kort sé með DVI tengi, þarft örugglega svona stykki á það og síðan tengirðu við, er amk með þannig á mínu.


eehh, hvaða "stykki" :popeyed

Re: góð tölva?

Sent: Fim 21. Okt 2010 20:24
af Plushy
hmm eitthvað svona
Mynd

Re: góð tölva?

Sent: Fim 21. Okt 2010 20:52
af Fylustrumpur
þetta passar ekki í ;)

Re: góð tölva?

Sent: Fös 22. Okt 2010 12:47
af Fylustrumpur
Fylustrumpur skrifaði:heyrðu, ég fékk lánaða DVI snúru frá vini mínum. en hún passaði ekki í, veit einhver hvernig tengi þetta er ? mynd:

Mynd


vantar enþá hjálp :)

Re: góð tölva?

Sent: Fös 22. Okt 2010 12:52
af dori
Ég þoli ekki fyrirtæki sem gera svona. Þetta er augljóslega custom tengi sem líkist DVI mjög mikið. Ætli það sé ekki einhver snúra sem þú tengir í þetta sem er með VGA og DVI á hinum endanum.
Til að geta fengið nákvæmari hjálp þarftu samt að segja okkur hvaða kort þetta er (fyrirgefðu ef það er í þræðinum, tl;dr).