Vantar Álit á Fartölvu


Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Vantar Álit á Fartölvu

Pósturaf machinehead » Mið 15. Sep 2010 16:22

Daginn

Mig vantar að fá álit ykkar á þessari vél
http://www.tolvulistinn.is/vara/20114

Hún verður aðallega notuð með skólanum og
almennt "sjónvarpsgláp".

Ég er þó aðallega að pæla í þessu skjákorti...
Er eitthvað varið í það og er það parað með
vinnsluminninu?

Cheers
MachineHead



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Álit á Fartölvu

Pósturaf Halli25 » Mið 15. Sep 2010 17:11

Fín vél fyrir þennan pening. Skjákortið er með sérminni og ættir að geta spilað flesta nýja leiki þó ekki í hæstu gæðum.
http://www.notebookcheck.net/ATI-Mobili ... 698.0.html


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7597
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Tengdur

Re: Vantar Álit á Fartölvu

Pósturaf rapport » Mið 15. Sep 2010 20:09

Sammála, ágætis vél og ágætis verð...

En ef þú ert ekki mikið að keyra á betterýinu, þá er spurning hvort þú ættir að fá þér 7200rpm disk...

Svo er ÞESSI, ekki að ég vilji mæla með ELKO.




Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Álit á Fartölvu

Pósturaf machinehead » Mið 15. Sep 2010 21:24

rapport skrifaði:Sammála, ágætis vél og ágætis verð...

En ef þú ert ekki mikið að keyra á betterýinu, þá er spurning hvort þú ættir að fá þér 7200rpm disk...

Svo er ÞESSI, ekki að ég vilji mæla með ELKO.


Ehh, er þetta ekki sama vél?



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7597
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Tengdur

Re: Vantar Álit á Fartölvu

Pósturaf rapport » Mið 15. Sep 2010 21:31

Tölvulistinn =Intel i3 330M (1976 punktar skv. passamark.com)

ELKO = Intel i5 430M (2361 punktar sk. passmark.com = c.a. 20% öflugri)

Annars sama vél...




Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Álit á Fartölvu

Pósturaf machinehead » Mið 15. Sep 2010 22:33

rapport skrifaði:Tölvulistinn =Intel i3 330M (1976 punktar skv. passamark.com)

ELKO = Intel i5 430M (2361 punktar sk. passmark.com = c.a. 20% öflugri)

Annars sama vél...


Rétt er það, sá það ekki...
Takk fyrir svörin.