Leikjafartölvur?
Sent: Mið 18. Ágú 2010 23:39
Jæja, ég ætla að kaupa mér fartölvu og hef ég verið að skoða mikið um þær. Ég er aðallega að spá í fljótvirka tölvu sem ræður við alla helstu leikina í high (hugsanlega ultra) í 1920x1200 upplausn. Fyrst var ég að hugsa um að splæsa í ruddalegan desktop en fannst það verri kostur þar sem mér bráðvantar betri fartölvu (á gamlan ThinkPad sem er orðinn nokkuð úreltur(er ekki að spá í öðrum slíkum þar sem ég vil spila tölvuleiki)) og hef ekki nægan pening fyrir bæði.
Fyrsta spurning: Hver er ykkar skoðun á leikjafartölvum, þ.e. þungum og stórum (17" plús) desktop-replacementum sem ráða við helstu leikina? Nú þarf ég þann möguleika að geta ferðast með hana og notað hana í háskóla og hef enga reynslu af svona stórum flykkjum.
T.d. er ég að spá í þessa
http://buy.is/product.php?id_product=1373
Smá review um hana hér ef þið viljið fræðast um hana http://www.notebookcheck.net/Asus-G73JH.27673.0.html
Ég get semsagt farið allt uppí 290 þúsund. Þægilegast væri að hafa létta 15" vél sem ræður við Crysis í high á 25-30 plús fps en ég er hræddur um að þar sé ég að biðja um of mikið.
Fyrsta spurning: Hver er ykkar skoðun á leikjafartölvum, þ.e. þungum og stórum (17" plús) desktop-replacementum sem ráða við helstu leikina? Nú þarf ég þann möguleika að geta ferðast með hana og notað hana í háskóla og hef enga reynslu af svona stórum flykkjum.
T.d. er ég að spá í þessa
http://buy.is/product.php?id_product=1373
Smá review um hana hér ef þið viljið fræðast um hana http://www.notebookcheck.net/Asus-G73JH.27673.0.html
Ég get semsagt farið allt uppí 290 þúsund. Þægilegast væri að hafa létta 15" vél sem ræður við Crysis í high á 25-30 plús fps en ég er hræddur um að þar sé ég að biðja um of mikið.