Síða 1 af 1
Hiti á Intel Atom örgjörva
Sent: Mán 16. Ágú 2010 19:29
af Tjobbi
Sælir snillingar.
Ég var að velta fyrir mér hitanum á þessum litlu kvikindum. Ég er með Atom N280 á þessari hér
http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=103_414_717&products_id=22155 og hitinn er að rokka í kringum 80° gráðurnar.
Þetta er ekki eðlilegt? tjékkaði á þessu i pc wizard og speedfan og þau sýna bæði það sama. Eru þessir atom örgjörvar kannski með hærri hitamörk eða er tölvan gölluð?
ps. keypti hana fyrir viku
mbk.
Re: Hiti á Intel Atom örgjörva
Sent: Mán 16. Ágú 2010 19:33
af sakaxxx
Tjobbi skrifaði:Sælir snillingar.
Ég var að velta fyrir mér hitanum á þessum litlu kvikindum. Ég er með Atom N280 á þessari hér
http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=103_414_717&products_id=22155 og hitinn er að rokka í kringum 80° gráðurnar.
Þetta er ekki eðlilegt? tjékkaði á þessu i pc wizard og speedfan og þau sýna bæði það sama. Eru þessir atom örgjörvar kannski með hærri hitamörk eða er tölvan gölluð?
ps. keypti hana fyrir viku
mbk.
ég á eina aser aspire one með intel atom n270 meðalhiti á örranum er 41c þannig að 80c er frekar mikið
Re: Hiti á Intel Atom örgjörva
Sent: Mán 16. Ágú 2010 19:42
af Tjobbi
sakaxxx skrifaði:Tjobbi skrifaði:Sælir snillingar.
Ég var að velta fyrir mér hitanum á þessum litlu kvikindum. Ég er með Atom N280 á þessari hér
http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=103_414_717&products_id=22155 og hitinn er að rokka í kringum 80° gráðurnar.
Þetta er ekki eðlilegt? tjékkaði á þessu i pc wizard og speedfan og þau sýna bæði það sama. Eru þessir atom örgjörvar kannski með hærri hitamörk eða er tölvan gölluð?
ps. keypti hana fyrir viku
mbk.
ég á eina aser aspire one með intel atom n270 meðalhiti á örgjörvanum er 41c þannig að 80c er frekar mikið
Já mér datt það svona í hug. Hefur þú eitthvað verið að reyna runna leiki á henni? Ég var eitthvað að fikta í gömlum leikjum, gæti kannski verið ástæðan en þó ósennilegt.
Re: Hiti á Intel Atom örgjörva
Sent: Mán 16. Ágú 2010 20:08
af Frost
Tjobbi skrifaði:sakaxxx skrifaði:Tjobbi skrifaði:Sælir snillingar.
Ég var að velta fyrir mér hitanum á þessum litlu kvikindum. Ég er með Atom N280 á þessari hér
http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=103_414_717&products_id=22155 og hitinn er að rokka í kringum 80° gráðurnar.
Þetta er ekki eðlilegt? tjékkaði á þessu i pc wizard og speedfan og þau sýna bæði það sama. Eru þessir atom örgjörvar kannski með hærri hitamörk eða er tölvan gölluð?
ps. keypti hana fyrir viku
mbk.
ég á eina aser aspire one með intel atom n270 meðalhiti á örgjörvanum er 41c þannig að 80c er frekar mikið
Já mér datt það svona í hug. Hefur þú eitthvað verið að reyna runna leiki á henni? Ég var eitthvað að fikta í gömlum leikjum, gæti kannski verið ástæðan en þó ósennilegt.
Hvaða leikir eru það?
Re: Hiti á Intel Atom örgjörva
Sent: Mán 16. Ágú 2010 20:11
af sakaxxx
Frost skrifaði:Tjobbi skrifaði:sakaxxx skrifaði:Tjobbi skrifaði:Sælir snillingar.
Ég var að velta fyrir mér hitanum á þessum litlu kvikindum. Ég er með Atom N280 á þessari hér
http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=103_414_717&products_id=22155 og hitinn er að rokka í kringum 80° gráðurnar.
Þetta er ekki eðlilegt? tjékkaði á þessu i pc wizard og speedfan og þau sýna bæði það sama. Eru þessir atom örgjörvar kannski með hærri hitamörk eða er tölvan gölluð?
ps. keypti hana fyrir viku
mbk.
ég á eina aser aspire one með intel atom n270 meðalhiti á örgjörvanum er 41c þannig að 80c er frekar mikið
Já mér datt það svona í hug. Hefur þú eitthvað verið að reyna runna leiki á henni? Ég var eitthvað að fikta í gömlum leikjum, gæti kannski verið ástæðan en þó ósennilegt.
Hvaða leikir eru það?
ég hef prófað morrowind cs 1.6 red alert 2 quake doom fer ekki yfir 55c merisega þegar ég var með win7 ultimate er nú með xp home idle hiti ca 40c
Re: Hiti á Intel Atom örgjörva
Sent: Mán 16. Ágú 2010 21:52
af Tjobbi
Frost skrifaði:Tjobbi skrifaði:sakaxxx skrifaði:Tjobbi skrifaði:Sælir snillingar.
Ég var að velta fyrir mér hitanum á þessum litlu kvikindum. Ég er með Atom N280 á þessari hér
http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=103_414_717&products_id=22155 og hitinn er að rokka í kringum 80° gráðurnar.
Þetta er ekki eðlilegt? tjékkaði á þessu i pc wizard og speedfan og þau sýna bæði það sama. Eru þessir atom örgjörvar kannski með hærri hitamörk eða er tölvan gölluð?
ps. keypti hana fyrir viku
mbk.
ég á eina aser aspire one með intel atom n270 meðalhiti á örgjörvanum er 41c þannig að 80c er frekar mikið
Já mér datt það svona í hug. Hefur þú eitthvað verið að reyna runna leiki á henni? Ég var eitthvað að fikta í gömlum leikjum, gæti kannski verið ástæðan en þó ósennilegt.
Hvaða leikir eru það?
Enga hardcore leiki. Age II, heroes of might and magic III, cs 1.6. Allt leikir sem tölvan á að fara (og fer) létt með. Hefur þú einhverja skoðun á þessu?
Re: Hiti á Intel Atom örgjörva
Sent: Mán 16. Ágú 2010 22:19
af Frost
Tjobbi skrifaði:
Enga hardcore leiki. Age II, heroes of might and magic III, cs 1.6. Allt leikir sem tölvan á að fara (og fer) létt með. Hefur þú einhverja skoðun á þessu?
Ég er með tölvu sem er með Atom N450. Hún er að spila 1,6 vel, Need for speed Underground 2 vel. Einu leikirnir sem ég hef prófað. Hef reyndar ekki tjékkað á hitanum á tölvunni þegar ég er að spila, hún blæs allanvegna gríðarlega heitu lofti út úr sér þá.
Re: Hiti á Intel Atom örgjörva
Sent: Þri 17. Ágú 2010 01:10
af Tjobbi
Frost skrifaði:Tjobbi skrifaði:
Enga hardcore leiki. Age II, heroes of might and magic III, cs 1.6. Allt leikir sem tölvan á að fara (og fer) létt með. Hefur þú einhverja skoðun á þessu?
Ég er með tölvu sem er með Atom N450. Hún er að spila 1,6 vel, Need for speed Underground 2 vel. Einu leikirnir sem ég hef prófað. Hef reyndar ekki tjékkað á hitanum á tölvunni þegar ég er að spila, hún blæs allanvegna gríðarlega heitu lofti út úr sér þá.
Og það heyrist alveg greinilega í viftunni hjá þér þá? Held að vandinn sé fundinn, örgjörvinn er núna að rokka í 70-75° og það heyrist ekki bofs í neinni viftu. Líklega biluð viftan í vélinni.
Re: Hiti á Intel Atom örgjörva
Sent: Þri 17. Ágú 2010 01:11
af Frost
Tjobbi skrifaði:Frost skrifaði:Tjobbi skrifaði:
Enga hardcore leiki. Age II, heroes of might and magic III, cs 1.6. Allt leikir sem tölvan á að fara (og fer) létt með. Hefur þú einhverja skoðun á þessu?
Ég er með tölvu sem er með Atom N450. Hún er að spila 1,6 vel, Need for speed Underground 2 vel. Einu leikirnir sem ég hef prófað. Hef reyndar ekki tjékkað á hitanum á tölvunni þegar ég er að spila, hún blæs allanvegna gríðarlega heitu lofti út úr sér þá.
Og það heyrist alveg greinilega í viftunni hjá þér þá? Held að vandinn sé fundinn, örgjörvinn er núna að rokka í 70-75° og það heyrist ekki bofs í neinni viftu. Líklega biluð viftan í vélinni.
Mjög líklega. Viftan hjá mér er ótrúlega hávær.
Re: Hiti á Intel Atom örgjörva
Sent: Þri 17. Ágú 2010 12:01
af Tjobbi
Frost skrifaði:Tjobbi skrifaði:Frost skrifaði:Tjobbi skrifaði:
Enga hardcore leiki. Age II, heroes of might and magic III, cs 1.6. Allt leikir sem tölvan á að fara (og fer) létt með. Hefur þú einhverja skoðun á þessu?
Ég er með tölvu sem er með Atom N450. Hún er að spila 1,6 vel, Need for speed Underground 2 vel. Einu leikirnir sem ég hef prófað. Hef reyndar ekki tjékkað á hitanum á tölvunni þegar ég er að spila, hún blæs allanvegna gríðarlega heitu lofti út úr sér þá.
Og það heyrist alveg greinilega í viftunni hjá þér þá? Held að vandinn sé fundinn, örgjörvinn er núna að rokka í 70-75° og það heyrist ekki bofs í neinni viftu. Líklega biluð viftan í vélinni.
Mjög líklega. Viftan hjá mér er ótrúlega hávær.
Hlýtur að vera málið, skaust með hana niður í tölvutek og þeir ætla tjékka á þessu. Takk fyrir góð og gild svör
Re: Hiti á Intel Atom örgjörva
Sent: Þri 17. Ágú 2010 13:25
af zdndz
Tjobbi skrifaði:Sælir snillingar.
Ég var að velta fyrir mér hitanum á þessum litlu kvikindum. Ég er með Atom N280 á þessari hér
http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=103_414_717&products_id=22155 og hitinn er að rokka í kringum 80° gráðurnar.
Þetta er ekki eðlilegt? tjékkaði á þessu i pc wizard og speedfan og þau sýna bæði það sama. Eru þessir atom örgjörvar kannski með hærri hitamörk eða er tölvan gölluð?
ps. keypti hana fyrir viku
mbk.
annars á þessi örgjavi að þola uppí 90°C
Re: Hiti á Intel Atom örgjörva
Sent: Þri 17. Ágú 2010 14:48
af Tjobbi
zdndz skrifaði:Tjobbi skrifaði:Sælir snillingar.
Ég var að velta fyrir mér hitanum á þessum litlu kvikindum. Ég er með Atom N280 á þessari hér
http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=103_414_717&products_id=22155 og hitinn er að rokka í kringum 80° gráðurnar.
Þetta er ekki eðlilegt? tjékkaði á þessu i pc wizard og speedfan og þau sýna bæði það sama. Eru þessir atom örgjörvar kannski með hærri hitamörk eða er tölvan gölluð?
ps. keypti hana fyrir viku
mbk.
annars á þessi örgjavi að þola uppí 90°C
Já en þó svo að hitaþolmörk örgjörvans séu 90° þá styttir það verulega endingatíma hans og getu að vera keyra alltaf á svo háum hita. Er ekki þumalputtareglan sú að þeir eigi yfirleitt að vera í kringum 30-40 í Idle og 40-50 í áreynslu?
Re: Hiti á Intel Atom örgjörva
Sent: Þri 17. Ágú 2010 15:16
af zdndz
Tjobbi skrifaði:zdndz skrifaði:Tjobbi skrifaði:Sælir snillingar.
Ég var að velta fyrir mér hitanum á þessum litlu kvikindum. Ég er með Atom N280 á þessari hér
http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=103_414_717&products_id=22155 og hitinn er að rokka í kringum 80° gráðurnar.
Þetta er ekki eðlilegt? tjékkaði á þessu i pc wizard og speedfan og þau sýna bæði það sama. Eru þessir atom örgjörvar kannski með hærri hitamörk eða er tölvan gölluð?
ps. keypti hana fyrir viku
mbk.
annars á þessi örgjavi að þola uppí 90°C
Já en þó svo að hitaþolmörk örgjörvans séu 90° þá styttir það verulega endingatíma hans og getu að vera keyra alltaf á svo háum hita. Er ekki þumalputtareglan sú að þeir eigi yfirleitt að vera í kringum 30-40 í Idle og 40-50 í áreynslu?
ég myndi segja 45-60 á fullu, en það er alveg rétt að það er ekki eðlilegt að hitinn sé kringum 80 þegar vélin er ný og ekkert ryk að stífla vifturnar