Síða 1 af 1
Á maður að skella sér á þessa fartölvu?
Sent: Mán 16. Ágú 2010 18:03
af icup
Re: Á maður að skella sér á þessa fartölvu?
Sent: Mán 16. Ágú 2010 19:01
af AntiTrust
Ég hef aldrei getað mælt með tölvum sem eru það breiðar að þær eru með keypadinu. Alltof chunky f. minn smekk þegar lykilatriðið á að vera portable.
Annars ágætis spekkar svosem.
Re: Á maður að skella sér á þessa fartölvu?
Sent: Mán 16. Ágú 2010 21:28
af icup
Ég er rosalega míkið í 720p glápi svo það er ekkert slys að ég valdi widescreen.
EDIT.
Er aðalega að pæla hvort örrin sé ekki alveg að gera sig. Þekki ekki til þessa merkis.
Re: Á maður að skella sér á þessa fartölvu?
Sent: Mán 16. Ágú 2010 21:40
af HR
Þessi tölva er á flotti verði miðað við að hún sé frá Toshiba. Skjákortið er öflugasta "standard" skjákortið sem þú færð í fartölvu á þessu verðbili. Örrinn er fínn en svipaður örri frá intel notar minna rafmang = meiri rafhlöðuending.
Í þessari tölvu ertu að fá intel i5 örgjörva og stærri harðdisk á kostnað skjákortsins en aftur á móti meiri rafhlöðuendingu.
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=22134 Hinsvegar get ég fullvissað þig um að það spilar 720p og 1080p leikandi létt ásamt því að runna leiki í ágætis gæðum.
Re: Á maður að skella sér á þessa fartölvu?
Sent: Mán 16. Ágú 2010 21:50
af icup
Tekur I5 ekki rosalega mikkla rafhlöðuendingu? Annars er það ekkert mikið mál með rafmagnið, er þessi AMD örri alveg í svipuðum gæðaflokki bara rafmagnsfrekari?
Re: Á maður að skella sér á þessa fartölvu?
Sent: Mán 16. Ágú 2010 22:37
af HR
icup skrifaði:Tekur I5 ekki rosalega mikkla rafhlöðuendingu? Annars er það ekkert mikið mál með rafmagnið, er þessi AMD örri alveg í svipuðum gæðaflokki bara rafmagnsfrekari?
Intel i3 og i5 eru að taka 35W sem er sáralítið miðað við performance. En jú AMD örrinn er sambæralegur en ég persónulega myndi kjósa betri rafhlöðuendingu.
Re: Á maður að skella sér á þessa fartölvu?
Sent: Lau 21. Ágú 2010 05:13
af icup
Skellti mér á toshiba vélina. No regrets, get loksins silað eithvað alminnilegt á lappa.