Það lýsir sér þannig að ef ég slæ á w kemur we og eins ef ég slæ á e, þá kemur we. Mér helst í hug að einhver stýrileiðasla sé ekki í lagi því að þetta kemur á
röðinni niður,þ.e.a.s. 2,3 w,e s,d x,c en ekki á neinum öðrum stöfum.
Vandamál með lyklaborð á Ibm R40
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með lyklaborð á Ibm R40
IL2 skrifaði:Það lýsir sér þannig að ef ég slæ á w kemur we og eins ef ég slæ á e, þá kemur we. Mér helst í hug að einhver stýrileiðasla sé ekki í lagi því að þetta kemur á
röðinni niður,þ.e.a.s. 2,3 w,e s,d x,c en ekki á neinum öðrum stöfum.
Ekki bara kók + þyngdaraflið?
Ef þetta er ekki einhver skítur á borðinu þá vonandi sé hún ennþá í ábyrgð.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með lyklaborð á Ibm R40
IL2 skrifaði:Hún er það gömul að hún er löngu kominn úr ábyrgð.
Kíktu undir takkana, þrífa með acetone eða einhverju spritti.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 663
- Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
- Reputation: 5
- Staða: Tengdur
Re: Vandamál með lyklaborð á Ibm R40
Jæja, loksins búinn að ná henni í gang. Gamli diskurinn var ónýtur. Hann er 120Gb, keyrði hann í gegnum ýmis forit og endaði með að fá hann upp sem 109Gb, en ekkert vildi virka til að setja hana upp. Sé hann í tölvum en vill ekki virka.
Setti gamla IBM 20Gb diskinn, sem frænka mín notar sem hringlu, í og setti hana upp. Notaði forit frá Levano sem uppdatar tölvuna og fékk alla drivera inn nema video. Núna virkar hún, nema lyklaborðið er eins.
Ekkert vitlaust hjá IBM/Levenco með þetta forit sem leitar að dræverum.
Setti gamla IBM 20Gb diskinn, sem frænka mín notar sem hringlu, í og setti hana upp. Notaði forit frá Levano sem uppdatar tölvuna og fékk alla drivera inn nema video. Núna virkar hún, nema lyklaborðið er eins.
Ekkert vitlaust hjá IBM/Levenco með þetta forit sem leitar að dræverum.