óvenjulegt lagg

Skjámynd

Höfundur
Jon1
Geek
Póstar: 843
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Reputation: 15
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

óvenjulegt lagg

Pósturaf Jon1 » Fös 30. Júl 2010 14:37

þannig er þetta að ég er með acer ferðatölvu nýlega og allt er frábært nema hon laggar svona eins og það sé alltaf á 10 sec fresti þá lagg og síðan er allt í lagi . tölvan sjálf er ekkert heit og það er engin sjánleg ástæða fyrir þessu


i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64

Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 911
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: óvenjulegt lagg

Pósturaf KrissiK » Fös 30. Júl 2010 15:09

finna kannski á netinu forrit sem setur fartölvu viftuna í max? .. lagaði það hjá dell tölvuni hjá mér ... laggaði í League of Legends þegar viftan var ekki í gangi ..!


:guy :guy