Síða 1 af 1

Hvaða búlla er best?

Sent: Fim 29. Júl 2010 14:41
af ColdIce
Er að leita mér að fartölvu fyrir svona 140k max, og var að pæla hvaða búlla er best að versla við. Semsé hvar færðu mest fyrir peninginn?

Re: Hvaða búlla er best?

Sent: Fim 29. Júl 2010 15:34
af audiophile
Allsstaðar annarsstaðar en Apple og EJS.

Re: Hvaða búlla er best?

Sent: Fim 29. Júl 2010 16:11
af ColdIce
audiophile skrifaði:Allsstaðar annarsstaðar en Apple og EJS.

Ég myndi aldrei versla við Apple

Fann eina vél í Elko með i3 örgjörva, er það ekki bara sniðugt?

Re: Hvaða búlla er best?

Sent: Fim 29. Júl 2010 16:26
af KrissiK
ColdIce skrifaði:
audiophile skrifaði:Allsstaðar annarsstaðar en Apple og EJS.

Ég myndi aldrei versla við Apple

Fann eina vél í Elko með i3 örgjörva, er það ekki bara sniðugt?

þessa lenovo? , sá hana áðan .. gæti örugglega verið mjög góð miðað við verðið á henni ;D

Re: Hvaða búlla er best?

Sent: Fim 29. Júl 2010 16:39
af ColdIce

Re: Hvaða búlla er best?

Sent: Fim 29. Júl 2010 16:43
af audiophile
Ég fann eina fína hjá Elko á akkurat 140þ.

Finnur hana á http://www.elko.is/fartolvur/ og ef þú flettir niður þá heitir hún HP G62-110SO og er á tilboði á 139.900- Sem er ekki slæmt miðað við i3-330m, 4gb minni, 500gb og ATI 5430 skjákort.

Svo er þessi aðeins ódýrari http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1753

en hún er með minni disk og Intel skjástýringu.

Re: Hvaða búlla er best?

Sent: Fim 29. Júl 2010 16:50
af ColdIce
audiophile skrifaði:Ég fann eina fína hjá Elko á akkurat 140þ.

Finnur hana á http://www.elko.is/fartolvur/ og ef þú flettir niður þá heitir hún HP G62-110SO og er á tilboði á 139.900- Sem er ekki slæmt miðað við i3-330m, 4gb minni, 500gb og ATI 5430 skjákort.

Svo er þessi aðeins ódýrari http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1753

en hún er með minni disk og Intel skjástýringu.

Fnjehh, hef ekki trú á HP :/

Re: Hvaða búlla er best?

Sent: Fim 29. Júl 2010 16:57
af ColdIce

Re: Hvaða búlla er best?

Sent: Fim 29. Júl 2010 18:11
af ColdIce
Það var verið að bjóða mér Toshiba vél A300
Intel core 2 duo 2 GHz
4 gb ram
320 gb diskur
ATI radeon 3650 512 mb skjákort
Harman kardon hátalarar
vefmyndavél
Multi dvd skrifari
4 usb, 1 HDMI, ExpressCard, VGA og fleira
Keypt í fyrra. Get fengið hana á 95.000
Vitiði hvort það sé góður prís?