Fartolvukaups radleggingar


Höfundur
Lolli217
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Mið 22. Feb 2006 13:02
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Fartolvukaups radleggingar

Pósturaf Lolli217 » Fös 23. Júl 2010 14:08

Er tessi gripur godur. Eru HP tolvur almennt ad standa sig i dag.

Af tessum fjorum tolvum. Hver er besti gripurinn.

Hvernig virkar tad med abyrgd a Islandi a tolvum keyptum i danmorku. Er bara eins ars althjodleg abyrgd.


http://www.expert.dk/products/details/885631428467.aspx

http://www.expert.dk/products/details/8 ... ?best=true

http://www.expert.dk/products/details/8 ... ?best=true

http://www.expert.dk/products/details/4 ... ?best=true



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1569
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 41
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fartolvukaups radleggingar

Pósturaf Benzmann » Fös 23. Júl 2010 14:38

ég myndi taka HP vélina, en með ábyrgðina, þá myndi ég bara spyrja þá þarna í búðinni þar sem þú ætlar að kaupa vélina í hvort að það sé alþjóðleg ábyrgð á henni eða ekki


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit


Höfundur
Lolli217
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Mið 22. Feb 2006 13:02
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Fartolvukaups radleggingar

Pósturaf Lolli217 » Fös 23. Júl 2010 15:05

Ok, takk fyrir tad. Er hun alveg peninganna virdi. Eg finn nefnilega engin review um tennan grip a netinu.

En hvernig er tad med bilanatidni i HP tolvum. Einhver hvisladi tvi ad mer ad hun vaeri rosalega ha i samanburdi vid til ad mynda Asus. (A samt sjalfur Asus vel og maeli ekki med henni) Eda var tad bara i HP tolvum med AMD orgjorva.



Skjámynd

raRaRa
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Þri 10. Okt 2006 11:18
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fartolvukaups radleggingar

Pósturaf raRaRa » Fös 23. Júl 2010 15:33

Ég myndi taka Acer vélina: ACER BÆRBAR PC ASPIRE 3820TG-334G50N

Hún hefur gott skjákort og nýlegan örgjörva, i3. Batteríið dugar í kringum 8 tíma og þú getur switchað á milli grafík korta, þ.e. ef þú vilt spara batterí notaru intel innbygða skjákort, annars notaru hitt ef þú vilt spila leiki og eyða rafmagni :P



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Fartolvukaups radleggingar

Pósturaf Halli25 » Lau 24. Júl 2010 10:26

Venjulega er bara 1 árs ferðaábyrgð á fartölvum nema í viðskiptavélum, oft er samt hægt að kaupa aukapakka sem gildir þá lengur en 1 ár um allan heim.


Starfsmaður @ IOD


Höfundur
Lolli217
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Mið 22. Feb 2006 13:02
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Fartolvukaups radleggingar

Pósturaf Lolli217 » Sun 25. Júl 2010 13:14

http://www.elgiganten.dk/product/pc-har ... Tabcontent

Hvernig er þessi miðað við þennan pening?

Eru Toshiba góðar töluvr. Ef hún bilar á Íslandi hvert get ég farið ef það er 1 árs alþjóðleg ábyrgð?

Er þetta splunkuný tölva? Ég finn hvergi review fyrir þetta model.



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Fartolvukaups radleggingar

Pósturaf Halli25 » Sun 25. Júl 2010 14:18

Lolli217 skrifaði:http://www.elgiganten.dk/product/pc-hardware/barbare-computere/SATL5001V1/toshiba-satellite-15-6?SelectedSubscriptionUUID=&Selected=Specifications#tProductTabcontent

Hvernig er þessi miðað við þennan pening?

Eru Toshiba góðar töluvr. Ef hún bilar á Íslandi hvert get ég farið ef það er 1 árs alþjóðleg ábyrgð?

Er þetta splunkuný tölva? Ég finn hvergi review fyrir þetta model.

Getur t.d. farið hingað: http://nordinn.is/ varðandi viðgerðir á Toshiba á Íslandi.


Starfsmaður @ IOD