Síða 1 af 1
Ábyrð á Fartölvum?
Sent: Sun 11. Júl 2010 12:26
af Ulli
Er ekki 2 ára ábyrð á öllum fartölvum keyptum hérna heima.
Hd og Battery etc??
Re: Ábyrð á Fartölvum?
Sent: Sun 11. Júl 2010 12:36
af Gullisig
Vélin sjálf er í ábyrgð að ég held í 2-5 ár eftir hvar er keypt ,, en battery er oftast bara 1 ár. Að ég held
Re: Ábyrð á Fartölvum?
Sent: Sun 11. Júl 2010 14:26
af Ulli
Hvaða rugl er það að Batterýið sé undan skilið..
það er jú partur af vélini hvernig sem á það er litið :s
Re: Ábyrð á Fartölvum?
Sent: Sun 11. Júl 2010 14:41
af viddi
Það er líklega vegna þess að rafhlöður eru rekstrarvara
Re: Ábyrð á Fartölvum?
Sent: Sun 11. Júl 2010 16:02
af Pandemic
Ulli skrifaði:Hvaða rugl er það að Batterýið sé undan skilið..
það er jú partur af vélini hvernig sem á það er litið :s
Rafhlöður endast í 3-4 ár og svo getur sá tími dottið allt niður í nokkra mánuði ef notandinn kann ekki að fara með rafhlöðuna.