Nýr sími/lófatölva

Skjámynd

Höfundur
zedro
Stjórnandi
Póstar: 2783
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 126
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Nýr sími/lófatölva

Pósturaf zedro » Sun 04. Júl 2010 11:26

Jæja eftir 5+ ára notkun held ég að það sé kominn tími til að leggja Nokia 3200 símann minn á hilluna.

Nú er það stóra spurningin hvernig sími á að fylla í skarðið.
Það sem ég vill helst hafa í símanum er eftirfarandi:
* 3G
* WiFi
* GPS
* Bluetooth
* FM útvarp
* Myndavél

Einnig væri gott ef síminn hefði:
* Internetvafra
* Office: Word, Excel, PowerPoint
* PDF lesara
* MP3 spilara
* Myndbandsspilara
* VNC eða álíka

Er engann veginn inní nýjustu símunum. Langar í síma sem ræður við fyrrnefnt en einnig ágætt ef
síminn sé með QWERTY lyklaborð þó að snertiskjár er jafngott svosem.

Hvað er svo heitasti OS'inn fyrir lófavélar í dag? Vill samt ekki setja sjálfann mig á hausinn við kaupin.
Endilega skjótið á mig reynslusögum. Jafnvel ef þið lumið á einhverju í góðu standi og góðu verði,
endilega að senda mér einkaskilaboð.

Með fyrirfram þökk,
Z


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Nýr sími/lófatölva

Pósturaf kubbur » Sun 04. Júl 2010 13:56

n97mini ræður við þetta allt, og er með querty lyklaborði, hann byggir á symbian s60 stýrikerfinu

heitasta osið í dag er samt android, og þá myndi maður fá sér n1 frá google sem kostar handlegg og nýra


Kubbur.Digital

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Nýr sími/lófatölva

Pósturaf intenz » Sun 04. Júl 2010 21:44

Ég veit nú ekki hvort Nexus One uppfylli allar þessar kröfur þínar, en Android er allavega klárlega málið!


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


jamitzju
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Mið 19. Nóv 2008 00:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nýr sími/lófatölva

Pósturaf jamitzju » Sun 04. Júl 2010 21:49

Nokia N900 er mjög sniðugur, er alvarlega að spá að skoða hann.

http://buy.is/product.php?id_product=882
Soldið dýr...

Hér er svo ágætis plús við símann :)
http://www.neopwn.com




Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 932
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Nýr sími/lófatölva

Pósturaf Orri » Sun 04. Júl 2010 21:53

iPhone 4 bara ?
Fæst ólæstur í UK :)



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Nýr sími/lófatölva

Pósturaf intenz » Sun 04. Júl 2010 22:27

Orri skrifaði:iPhone 4 bara ?
Fæst ólæstur í UK :)

Mynd


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Nýr sími/lófatölva

Pósturaf coldcut » Sun 04. Júl 2010 22:35

intenz skrifaði:
Orri skrifaði:iPhone 4 bara ?
Fæst ólæstur í UK :)

Mynd

hahahaha =D>




benson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Þri 30. Des 2008 21:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nýr sími/lófatölva

Pósturaf benson » Mán 05. Júl 2010 00:10




Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Nýr sími/lófatölva

Pósturaf gardar » Mán 05. Júl 2010 00:16

jamitzju skrifaði:Nokia N900 er mjög sniðugur, er alvarlega að spá að skoða hann.

http://buy.is/product.php?id_product=882
Soldið dýr...

Hér er svo ágætis plús við símann :)
http://www.neopwn.com



N900 er klárlega það sem ég myndi kaupa mér í dag... Og henda svo á hann easy debian chroot :)

http://maemo.org/downloads/product/Maem ... eb-chroot/

Hað er meira awesome en að geta keyrt flest öll linux desktop forrit á símanum þínum? :)




wicket
FanBoy
Póstar: 777
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Nýr sími/lófatölva

Pósturaf wicket » Mán 05. Júl 2010 00:30

HTC Desire eða Nexus One. Frá sama framleiðanda og sama stýrikerfi.

Android er málið.




Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 932
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Nýr sími/lófatölva

Pósturaf Orri » Mán 05. Júl 2010 08:13

intenz skrifaði:
Orri skrifaði:iPhone 4 bara ?
Fæst ólæstur í UK :)

Mynd

Apple segist geta lagað þetta með hugbúnaðar uppfærslu.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Nýr sími/lófatölva

Pósturaf gardar » Mán 05. Júl 2010 15:50

Orri skrifaði:
intenz skrifaði:
Orri skrifaði:iPhone 4 bara ?
Fæst ólæstur í UK :)

[img]http://knowyourmeme.com//i/000/057/177/original/1277525772908.jpg?1277986277[img]

Apple segist geta lagað þetta með hugbúnaðar uppfærslu.



Geta þeir fært loftnetið með hugbúnaðar uppfærslu? Töff!



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nýr sími/lófatölva

Pósturaf Pandemic » Mán 05. Júl 2010 15:53

Orri skrifaði:
intenz skrifaði:
Orri skrifaði:iPhone 4 bara ?
Fæst ólæstur í UK :)


Apple segist geta lagað þetta með hugbúnaðar uppfærslu.


Þeir eru ekki að laga neitt með þessari hugbúnaðar uppfærslu. Það sem þeir ætla að gera er að laga Signal Indicatorinn á símanum svo hann samsvari raunveruleikanum. Það er ekkert fix bara verið að taka út svindlið sem þeir settu upprunalega í hugbúnaðinn.




starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: Nýr sími/lófatölva

Pósturaf starionturbo » Mán 05. Júl 2010 16:47

Held á síma sem gerir allt sem þú nefnir allavegana.

Hann keyrir á Android auðvitað og heitir Nexus One.

Mæli með því að þú verðir þér út um eitt slíkt tæki, hann kostar um það bil 70 þúsund krónur ef þú þekkir einhvern sem er að ferðast erlendis.

Annars er hann í kringum 125.000 með tollum og vsk. Minnir mig, eða spurðu gaua.

Eða hvaða HTC sími will do the trick, en Google er svooo sliickk man!


Foobar


benson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Þri 30. Des 2008 21:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nýr sími/lófatölva

Pósturaf benson » Mán 05. Júl 2010 16:54

starionturbo skrifaði:Held á síma sem gerir allt sem þú nefnir allavegana.

Hann keyrir á Android auðvitað og heitir Nexus One.

Mæli með því að þú verðir þér út um eitt slíkt tæki, hann kostar um það bil 70 þúsund krónur ef þú þekkir einhvern sem er að ferðast erlendis.

Annars er hann í kringum 125.000 með tollum og vsk. Minnir mig, eða spurðu gaua.

Eða hvaða HTC sími will do the trick, en Google er svooo sliickk man!


ca 110k í gegnum ShopUsa.is



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Nýr sími/lófatölva

Pósturaf intenz » Þri 06. Júl 2010 20:27

starionturbo skrifaði:Held á síma sem gerir allt sem þú nefnir allavegana.

Hann keyrir á Android auðvitað og heitir Nexus One.

Mæli með því að þú verðir þér út um eitt slíkt tæki, hann kostar um það bil 70 þúsund krónur ef þú þekkir einhvern sem er að ferðast erlendis.

Annars er hann í kringum 125.000 með tollum og vsk. Minnir mig, eða spurðu gaua.

Eða hvaða HTC sími will do the trick, en Google er svooo sliickk man!

Það sem Nexusinn hefur fram yfir aðra HTC síma er að hann er uppfærður af Google beint. Hinir þurfa að fara í gegnum HTC.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Nýr sími/lófatölva

Pósturaf gardar » Fös 09. Júl 2010 00:19

Komin uppfærsla frá Apple!

Mynd



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Nýr sími/lófatölva

Pósturaf GullMoli » Fös 09. Júl 2010 00:49

gardar skrifaði:Komin uppfærsla frá Apple!

Mynd


Flott mynd hjá þér, g :lol:


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Höfundur
zedro
Stjórnandi
Póstar: 2783
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 126
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýr sími/lófatölva

Pósturaf zedro » Mið 21. Júl 2010 21:50



Kísildalur.is þar sem nördin versla