Síða 1 af 1
Leikja Fartölva
Sent: Fös 02. Júl 2010 16:46
af Kazaxu
Er eitthver 250-300þús króna fartölva sem ræður við alla leiki í hæðstu gæðum eða þarf ég að kaupa eitthverja 400-500þús króna fartölvu?:)
Ég hef svo lítið vit á tölvu hlutum og hvað requierments fyrir stóru leikina eru og svona. :p
Re: Leikja Fartölva
Sent: Fös 02. Júl 2010 17:00
af intenz
Það borgar sig varla að splæsa í fartölvu fyrir leiki þar sem allt er svo overpriced í þeim - og þá sérstaklega skjákortin.
Eyða bara mestu í góða borðtölvu með flottu leikjariggi til að spila leiki í og splæsa svo í einhverja ódýra fartölvu (fyrir skólann, ofl.).
Re: Leikja Fartölva
Sent: Fös 02. Júl 2010 19:03
af Hargo
intenz skrifaði:Það borgar sig varla að splæsa í fartölvu fyrir leiki þar sem allt er svo overpriced í þeim - og þá sérstaklega skjákortin.
Eyða bara mestu í góða borðtölvu með flottu leikjariggi til að spila leiki í og splæsa svo í einhverja ódýra fartölvu (fyrir skólann, ofl.).
x2
Þetta er eina vitið. Borðtölvan býður einnig upp á auðveldar uppfærslur seinna meir þar sem þróunin er svo hröð í þessum leikjabransa. Hinsvegar er mjög takmarkað hægt að uppfæra leikjafartölvurnar.