Síða 1 af 1

Hve lengi getur Ibook G4 verið í sleep Mode !! ?

Sent: Fim 01. Júl 2010 19:24
af BjarniTS
Er með Ibook G4 hérna sem að ég er búinn að setja í nýjan HDD (160GB) og svona kósýheit , er að gera hana klára fyrir sölu/gjöf , er að stressprufa battery-ið aðeins sjálfur og svona ætla að sjá hvað þessi jálkur getur.



En spurningin er sú , núna er ég búinn að vera að reyna að "tæma" battery-ið með því að láta hana lyggja í sleep-mode og hún blikkar mig svona fallega með ljósinu sínu og virðist eiga mjög lítið battery eftir , hún allavega á ekki nóg til að ræsa sig.

En hún hefur getað verið í sleep mode í 2 daga án vandræða , hvað þarf ég að bíða lengi þar til að orkan klárast svo að hún geti ekki lengur verið í sleepmode ?


Einföldun :
Hvað getur ibook G4 apple fartölva verið lengi í sleep mode , áður en að rafhlaða klárast ?

MBK

Bjarni

Þetta er

933 MHZ
1 GB minni

Mac Os X Leopard :8)
ppc4TheWin!

Re: Hve lengi getur Ibook G4 verið í sleep Mode !! ?

Sent: Fim 01. Júl 2010 19:34
af wicket
Er ekki takki undir vélinni, á rafhlöðunni sem að þú getur ýtt á og þá segir hún hversu mikið er eftir af rafhlöðunni frá 1 ljósi upp í 5. 5 er mest og 1 minnst.

Re: Hve lengi getur Ibook G4 verið í sleep Mode !! ?

Sent: Fim 01. Júl 2010 19:36
af BjarniTS
wicket skrifaði:Er ekki takki undir vélinni, á rafhlöðunni sem að þú getur ýtt á og þá segir hún hversu mikið er eftir af rafhlöðunni frá 1 ljósi upp í 5. 5 er mest og 1 minnst.


Jú , það segir mér samt ekkert um hvað hún getur hangið lengi í sleep mode.

Hún er auðvitað að nota sama og ekkert rafmagn í sleep mode.

Takk fyrir ábendinguna samt.

Re: Hve lengi getur Ibook G4 verið í sleep Mode !! ?

Sent: Fös 02. Júl 2010 16:38
af BjarniTS
lol

Re: Hve lengi getur Ibook G4 verið í sleep Mode !! ?

Sent: Fös 02. Júl 2010 16:40
af vesley
Ef hún getur ekki kveikt á sér þá er hún batteríslaus..... segir sig sjálft.

Re: Hve lengi getur Ibook G4 verið í sleep Mode !! ?

Sent: Fös 02. Júl 2010 18:13
af BjarniTS
vesley skrifaði:Ef hún getur ekki kveikt á sér þá er hún batteríslaus..... segir sig sjálft.

Þú skilur ekki hvað um ræðir.
Kynntu þér apple power plan o.s.f ef að þú þykist ætla að tjá þig.
Tölva í sleep mode er ekki með tóma rafhlöðu , hvort sem hún fer í gang eða ekki.

Re: Hve lengi getur Ibook G4 verið í sleep Mode !! ?

Sent: Fös 02. Júl 2010 19:12
af DJOli
BjarniTS skrifaði:
vesley skrifaði:Ef hún getur ekki kveikt á sér þá er hún batteríslaus..... segir sig sjálft.

Þú skilur ekki hvað um ræðir.
Kynntu þér apple power plan o.s.f ef að þú þykist ætla að tjá þig.
Tölva í sleep mode er ekki með tóma rafhlöðu , hvort sem hún fer í gang eða ekki.



Held að þetta eigi við flestar fartölvur...

fínt að smella tölvunni í sleep ef það er langt í næsta tíma, uppá að þurfa ekki að bíða eftir löngu booti...eða riska á að tapa einhverju sem var ekki búið að save-a...

Acer Aspire 5051AWXMi lappinn minn hélst í sleep í tæpa 7 og hálfan eftir sirka 20-25% batterísnotkun.

Re: Hve lengi getur Ibook G4 verið í sleep Mode !! ?

Sent: Fös 02. Júl 2010 21:22
af kubbur
ég myndi passa mig, ef hleðslan fer undir eitthvað ákveðið þá getur þú eyðilagt batteríið, ekki tæma batteríið alveg