Er með Ibook G4 hérna sem að ég er búinn að setja í nýjan HDD (160GB) og svona kósýheit , er að gera hana klára fyrir sölu/gjöf , er að stressprufa battery-ið aðeins sjálfur og svona ætla að sjá hvað þessi jálkur getur.
En spurningin er sú , núna er ég búinn að vera að reyna að "tæma" battery-ið með því að láta hana lyggja í sleep-mode og hún blikkar mig svona fallega með ljósinu sínu og virðist eiga mjög lítið battery eftir , hún allavega á ekki nóg til að ræsa sig.
En hún hefur getað verið í sleep mode í 2 daga án vandræða , hvað þarf ég að bíða lengi þar til að orkan klárast svo að hún geti ekki lengur verið í sleepmode ?
Einföldun :
Hvað getur ibook G4 apple fartölva verið lengi í sleep mode , áður en að rafhlaða klárast ?
MBK
Bjarni
Þetta er
933 MHZ
1 GB minni
Mac Os X Leopard
ppc4TheWin!
Hve lengi getur Ibook G4 verið í sleep Mode !! ?
Re: Hve lengi getur Ibook G4 verið í sleep Mode !! ?
Er ekki takki undir vélinni, á rafhlöðunni sem að þú getur ýtt á og þá segir hún hversu mikið er eftir af rafhlöðunni frá 1 ljósi upp í 5. 5 er mest og 1 minnst.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2266
- Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Hve lengi getur Ibook G4 verið í sleep Mode !! ?
wicket skrifaði:Er ekki takki undir vélinni, á rafhlöðunni sem að þú getur ýtt á og þá segir hún hversu mikið er eftir af rafhlöðunni frá 1 ljósi upp í 5. 5 er mest og 1 minnst.
Jú , það segir mér samt ekkert um hvað hún getur hangið lengi í sleep mode.
Hún er auðvitað að nota sama og ekkert rafmagn í sleep mode.
Takk fyrir ábendinguna samt.
Nörd
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Hve lengi getur Ibook G4 verið í sleep Mode !! ?
Ef hún getur ekki kveikt á sér þá er hún batteríslaus..... segir sig sjálft.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2266
- Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Hve lengi getur Ibook G4 verið í sleep Mode !! ?
vesley skrifaði:Ef hún getur ekki kveikt á sér þá er hún batteríslaus..... segir sig sjálft.
Þú skilur ekki hvað um ræðir.
Kynntu þér apple power plan o.s.f ef að þú þykist ætla að tjá þig.
Tölva í sleep mode er ekki með tóma rafhlöðu , hvort sem hún fer í gang eða ekki.
Nörd
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Hve lengi getur Ibook G4 verið í sleep Mode !! ?
BjarniTS skrifaði:vesley skrifaði:Ef hún getur ekki kveikt á sér þá er hún batteríslaus..... segir sig sjálft.
Þú skilur ekki hvað um ræðir.
Kynntu þér apple power plan o.s.f ef að þú þykist ætla að tjá þig.
Tölva í sleep mode er ekki með tóma rafhlöðu , hvort sem hún fer í gang eða ekki.
Held að þetta eigi við flestar fartölvur...
fínt að smella tölvunni í sleep ef það er langt í næsta tíma, uppá að þurfa ekki að bíða eftir löngu booti...eða riska á að tapa einhverju sem var ekki búið að save-a...
Acer Aspire 5051AWXMi lappinn minn hélst í sleep í tæpa 7 og hálfan eftir sirka 20-25% batterísnotkun.
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Re: Hve lengi getur Ibook G4 verið í sleep Mode !! ?
ég myndi passa mig, ef hleðslan fer undir eitthvað ákveðið þá getur þú eyðilagt batteríið, ekki tæma batteríið alveg
Kubbur.Digital