Fartölva sem er stýrikerfislaus eða með Linux
Sent: Þri 29. Jún 2010 00:00
Svo er mál með vexti að ég vil kaupa endingargóða fartölvu án þess að kostnaðurinn renni til Microsoft.
Ég þekki að minnsta kosti 3 (að mér undankildum) sem vantar fartölvu sem á að strauja og skella á Linux og því fáránlegt að borga fúlgur fjár fyrir Windows-leyfi sem verður aldrei notað.
Tölvutek minnir mig var einu sinni með Linux Asus-fartölvur en það var fyrir hrun, ekki neyðist maður til að sérpanta lappa frá framleiðendum? Hefur einhver reynslu af þessu?
Ég þekki að minnsta kosti 3 (að mér undankildum) sem vantar fartölvu sem á að strauja og skella á Linux og því fáránlegt að borga fúlgur fjár fyrir Windows-leyfi sem verður aldrei notað.
Tölvutek minnir mig var einu sinni með Linux Asus-fartölvur en það var fyrir hrun, ekki neyðist maður til að sérpanta lappa frá framleiðendum? Hefur einhver reynslu af þessu?