Síða 1 af 1

Ætti ég að Kaupa þessa fartölvu ?

Sent: Lau 12. Jún 2010 15:35
af cocacola123
Ég er hérna að pæla í Alienware M11X. Þegar ég er búinn að fara í gegnum customize process þá kostar hún 128 þúsund (4 gig ram, 500 gig hard drive, intel core 2 duo 1,3, 1 gig nvidia graphic card) og ég er núna í Bæjarvinnu sem borgar mér 135 þúsund fyrir þennann stuttann tíma sem ég er í henni og svo er það menntarskóli og vantar fartölvu í hann. Nú hafiði séð mína hlið á málinu og nú spyr ég, er það góð hugmynd að kaupa þessa til að fara í skóla (og fyrir some hardcore gaming of course) :P Og líka ætlaði ég að spyrja hvort það kostaði eitthvað voða mikið að fá hana senda til íslands.

Takk fyrir mig og svara sem fyrst takk :)

Re: Ætti ég að Kaupa þessa fartölvu ?

Sent: Lau 12. Jún 2010 15:57
af razrosk
Mæli 200% með M11x, gríðarlega handy fartölva, létt, ræður við alla nýjustu leikina no problem og battery endingin er alveg svakalega góð. Og svo má ekki gleyma að hún lookar eins og beast.

En þú ert að horfa á verð yfir 160þús (mátt ekki gleyma flutningarkostnaði og svo 25.5% VSK í tollinum.

http://www.tollur.is/upload/files/calc_netverslun(20).htm

Gangi þér vel.

Re: Ætti ég að Kaupa þessa fartölvu ?

Sent: Lau 12. Jún 2010 16:02
af andri16
nei hún er ekki létt hún er 5 kg!

Re: Ætti ég að Kaupa þessa fartölvu ?

Sent: Lau 12. Jún 2010 16:11
af rapport
Þetta er ekki fartölva "Laptop/notebook"

Þetta er "Mobile workstation" eða færanlega vinnustöð...

Batterý verða líklega hausverkur fljótlega, hávaði og hiti pirrandi en hún verður alltaf helvíti öflug...

Re: Ætti ég að Kaupa þessa fartölvu ?

Sent: Lau 12. Jún 2010 16:49
af cocacola123
razrosk skrifaði:Mæli 200% með M11x, gríðarlega handy fartölva, létt, ræður við alla nýjustu leikina no problem og battery endingin er alveg svakalega góð. Og svo má ekki gleyma að hún lookar eins og beast.

En þú ert að horfa á verð yfir 160þús (mátt ekki gleyma flutningarkostnaði og svo 25.5% VSK í tollinum.

http://www.tollur.is/upload/files/calc_netverslun(20).htm

Gangi þér vel.


Hmm það vantar þetta á ísland >:/ Þegar þú keyptir þína þurftiru þá að fara í gegnum allt ferlið ? með tollinn og allt það ? :P

Re: Ætti ég að Kaupa þessa fartölvu ?

Sent: Lau 12. Jún 2010 19:22
af bixer
afhverju Alienware? það er eins og dell, þú virðist ekki hafa mikinn pening til að eyða í tölvu og Alienware er flott merki en það kostar meira.

getur fengið jafn öflugar vélar á aðeins minna ef þú sleppir því að fá þér endilega Alienware. skoðaðu bara buy.is fyrst þú hefur enga reynslu af innflutningi(toll, flutningsgjöld...)

og smá forvitni= hvar ertu að vinna? hvað færðu langann tíma(vikur, mánuði) og hvað færðu á klukutíma?

Re: Ætti ég að Kaupa þessa fartölvu ?

Sent: Lau 12. Jún 2010 19:29
af Frost
Getur líka keypt Asus G73. Hún er sambærileg ef ekki betri.

Re: Ætti ég að Kaupa þessa fartölvu ?

Sent: Lau 12. Jún 2010 21:11
af razrosk
cocacola123 skrifaði:Hmm það vantar þetta á ísland >:/ Þegar þú keyptir þína þurftiru þá að fara í gegnum allt ferlið ? með tollinn og allt það ? :P


Ég þúrfti já, og þurfti að bíða í mánuð minnir mig (pantaði með þarna personal nameplate) þú borgar ALLTAF VSK hjá tollinum.
-------------------
Frost, Asus G73 er örugglega betri en M11x - ferð ekkert að bera saman 11" og 17"

En um leið og þú ferð upp í M15x þá er Asusinn nánast að skíta á sig. G73 gæti mögulega verið betri en M17x-R1 en ég ætla ekki einusinni að byrja tala um M17x-R2.

Sambandi við hávaða og hita í Alienware fartölvum... nei bara nei. Nýju Alienware fartölvurnar eru með svo fullkomið kælisystem að það er ekkert djók, hiti er eiginlega sá sami ef ekki minni en á venjulegum fartölvum þrátt fyrir MUN betri specca. Auðvitað fer viftan að snúast hraðar og það myndast aðeins meira hljóð en hjá ykkar daglegu junk fartölvum, en hey.. það gerist bara ef þú ferð í einhverja heavy leiki, photoshop eða gera einhvað sambærilegt... Maður tekur ekkert eftir hávaða því maður hefur oftast tónlist á eða headphones... am i right?

Battery er hausverkur já.. en bara á m15x og m17x (1klst20min sirka á minni m17x í low power mode bara á netinu) en M11x er með um 5-6tíma í low GPU mode og um 1klst30min-2klst í full GPU mode.. þá erum við að tala um extreme gaming...

Þyngdin á M11x er ekki nema um 2-3KG sem er ekkert nema þú sért einhver api og þarft að vera standandi með tölvu í annari hönd.

Og svona í lokin... ef við sleppum öllu þessu sem ég sagði fyrir ofan.. væriru ekki frekar til í að eyða aðeins meiri pening og eiga einstaka fartölvu, sem er flottari en allar þessar fartölvur sem allt ísland selur til samans?

Maður er að verða þreyttur á fólki sem að hefur ekki átt/notað Alienware lengur en nokkra mín/klst. Skil ekki af hverju fólk er svona... farið og vælið í fólki sem að kaupir sér iPhone.
Annað hvort kynnið þið ykkur aðeins þetta áður en þið skrifið einhvað rugl og byrjð að skíta yfir Alienware eða sleppið því að commenta.

PS. Alienware er ekki eins og Dell og þú getur ekki fengið jafn öfluga og góða vél á minna. Hugsaðu til lengdar.

Re: Ætti ég að Kaupa þessa fartölvu ?

Sent: Lau 12. Jún 2010 22:14
af Frost
razrosk skrifaði:
cocacola123 skrifaði:Hmm það vantar þetta á ísland >:/ Þegar þú keyptir þína þurftiru þá að fara í gegnum allt ferlið ? með tollinn og allt það ? :P


Frost, Asus G73 er örugglega betri en M11x - ferð ekkert að bera saman 11" og 17"


Auðvitað ekki, en ef þú ert að fá þér Alienware ertu ekki að fá þér fartölvu. Frekar fá sér borðtölvu fyrir þennan pening. Ef þú ætlar í leikjafartölvu, farðu þá frekar alla leið.

Re: Ætti ég að Kaupa þessa fartölvu ?

Sent: Lau 12. Jún 2010 22:43
af SolidFeather
Þarftu virkilega fartölvu í skólann eða ertu bara að fá þér þannig því þú heldur að þú þurfir þannig?

Og bara for the record þá á Dell Alienware

Re: Ætti ég að Kaupa þessa fartölvu ?

Sent: Sun 13. Jún 2010 00:22
af bixer
dell, alienware, apple, sony, sennheiser og margt fleira eru merki sem eru að margra mati over priced. ég var ekkert að dissa það eða neitt. þeir framleiða "gæðameiri" vörur. ég vildi bara benda honum á að þar sem hann er ekki með mikið fé milli handana þá ætti hann frekar að fá sér eitthvað einhverja tölvu sem kostar ekki eitthvað aukalega útaf merkinu.

ódýrari tölvur þurfa ekkert endilega að vera verri, maður sér oft tölvur með svipaða specca en rosalegann verð mun. ég vona að þið skiljið mig...

Re: Ætti ég að Kaupa þessa fartölvu ?

Sent: Sun 13. Jún 2010 00:40
af vesley
Get alveg sagt þér það að þú munt ekki þurfa fartölvu í menntaskólann. Í flestum tilvikum truflar fartölvan nemendur.

Re: Ætti ég að Kaupa þessa fartölvu ?

Sent: Sun 13. Jún 2010 00:44
af rapport
vesley skrifaði:Get alveg sagt þér það að þú munt ekki þurfa fartölvu í menntaskólann. Í flestum tilvikum truflar fartölvan nemendur.


Það fer eftir nemendum...

Ég hef heyrt fáránlegustu sögur úr HÍ, þar er fólk staðið upp og jafrnvel gengið út áður en tíminn klárast eftir að hafa hangið á MSN allan tímann...

Fyrir örfáuma´rum þá var þetta ekki svona þar sem ég var, jú - einn og einn hálfviti sem fékk að heyra það frá hinum, en núna hefur þetta víst versnað hellingz

Til hvers að mæta..?

Re: Ætti ég að Kaupa þessa fartölvu ?

Sent: Sun 13. Jún 2010 01:05
af razrosk
Til hvers að fá sér endilega borðvél ? M15x og M17x-R2 (styður núna DUAL DX11 GPUs) er meira en nóg og stútar mörgum borðvélum sem að krakkar eru að búa til nú á dögum.
i7 720QM mun ekki endilega geta farið head to head á móti i7 920 OC upp í 4GHZ með 12GB RAM og 8TB geymslupláss með 1 fancy ATI 5870 kort (uúúúú...) en um leið og þú færð þér 940XM, OC-ar hann, færð þér dual 5780 kort og færð þér SSD disk undir stýrikerfið ertu komin með desktop shredder FARTÖLVU.

Og þú mátt ekki gleyma að þótt þú eigir þunga Alienware M15/17x sem að hefur ömurlega battery endingu þá geturu SAMT ferðast með hana og fært hana til eins og þér sýnist hvenær sem er meðan hún er í gangi. Hún límist ekki við borðið þitt.. þetta er FARTÖLVA.

Ég eyddi frekar pening í fartölvu sem getur spilað alla nýjustu leiki alveg nógu vel, ef ekki jafn vel og bestu borðvélarnar og sem ég á til með að eiga í langan tíma (4+ ár með möguleika á fríum/ódýrum upgrades í gegnum dell), ekkert mál að upgrade-a og breyta í desktop shredder vél hvenær sem er.

SolidFeather skrifaði:Þarftu virkilega fartölvu í skólann eða ertu bara að fá þér þannig því þú heldur að þú þurfir þannig?

Og bara for the record þá á Dell Alienware


Einstein hér á ferð, auðvitað á Dell Alienware en það þýðir ekki að Alienware tölvur eru það sama og dell tölvur..

Re: Ætti ég að Kaupa þessa fartölvu ?

Sent: Sun 13. Jún 2010 01:31
af cocacola123
En samt það er verið að segja mér að það sé algert must að nota fartölvu í skólanum :O Og ég get nú alveg skilið það útaf Þú getur notað fartölvu í allt sem þú notar blýant í án þess að vera kaupa meira af blöðum eða eitthvað svoleiðis :D

Re: Ætti ég að Kaupa þessa fartölvu ?

Sent: Sun 13. Jún 2010 01:33
af Frost
cocacola123 skrifaði:En samt það er verið að segja mér að það sé algert must að nota fartölvu í skólanum :O Og ég get nú alveg skilið það útaf Þú getur notað fartölvu í allt sem þú notar blýant í án þess að vera kaupa meira af blöðum eða eitthvað svoleiðis :D


Ef þú ert að fá þér tölvu í skólann, ekki fá þér Alienware. Fáðu þér frekar eitthverja létta og sem að ræður við þessa basic hluti. Þarft ekkert meira fyrir skólann.

Re: Ætti ég að Kaupa þessa fartölvu ?

Sent: Sun 13. Jún 2010 01:35
af vesley
razrosk skrifaði:Til hvers að fá sér endilega borðvél ? M15x og M17x-R2 (styður núna DUAL DX11 GPUs) er meira en nóg og stútar mörgum borðvélum sem að krakkar eru að búa til nú á dögum.
i7 720QM mun ekki endilega geta farið head to head á móti i7 920 OC upp í 4GHZ með 12GB RAM og 8TB geymslupláss með 1 fancy ATI 5870 kort (uúúúú...) en um leið og þú færð þér 940XM, OC-ar hann, færð þér dual 5780 kort og færð þér SSD disk undir stýrikerfið ertu komin með desktop shredder FARTÖLVU.

Og þú mátt ekki gleyma að þótt þú eigir þunga Alienware M15/17x sem að hefur ömurlega battery endingu þá geturu SAMT ferðast með hana og fært hana til eins og þér sýnist hvenær sem er meðan hún er í gangi. Hún límist ekki við borðið þitt.. þetta er FARTÖLVA.

Ég eyddi frekar pening í fartölvu sem getur spilað alla nýjustu leiki alveg nógu vel, ef ekki jafn vel og bestu borðvélarnar og sem ég á til með að eiga í langan tíma (4+ ár með möguleika á fríum/ódýrum upgrades í gegnum dell), ekkert mál að upgrade-a og breyta í desktop shredder vél hvenær sem er.

SolidFeather skrifaði:Þarftu virkilega fartölvu í skólann eða ertu bara að fá þér þannig því þú heldur að þú þurfir þannig?

Og bara for the record þá á Dell Alienware


Einstein hér á ferð, auðvitað á Dell Alienware en það þýðir ekki að Alienware tölvur eru það sama og dell tölvur..


Já 550-700 þúsund króna fartölva getur náð betra performance en margar borðtölvur en ætti nú að geta áttað þig á því að borðtölva sem kostar það sama og fartölva er yfirleitt alltaf betri. Og það er alveg pottþétt í þessu tilfelli.

Re: Ætti ég að Kaupa þessa fartölvu ?

Sent: Sun 13. Jún 2010 01:39
af cocacola123
málið er að ég er svo mikill gamer og movie addict að ég þyrfti góða fartölvu líka og Alienware tölvan er sjöfalt betri en tölvurnar hér á íslandi sem kostar 150 þúsund :)

Re: Ætti ég að Kaupa þessa fartölvu ?

Sent: Sun 13. Jún 2010 01:39
af Frost
cocacola123 skrifaði:málið er að ég er svo mikill gamer og movie addict að ég þyrfti góða fartölvu líka og Alienware tölvan er sjöfalt betri en tölvurnar hér á íslandi sem kostar 150 þúsund :)


Jájá en tölvan mun kosta sitt þegar hún kemur til landsins.

Re: Ætti ég að Kaupa þessa fartölvu ?

Sent: Sun 13. Jún 2010 01:41
af cocacola123
Já hún Kostar 130 þúsund í útlöndum og svo kostar hún 150 -170 þegar hún er komin

Re: Ætti ég að Kaupa þessa fartölvu ?

Sent: Sun 13. Jún 2010 01:47
af SolidFeather
razrosk skrifaði:Til hvers að fá sér endilega borðvél ? M15x og M17x-R2 (styður núna DUAL DX11 GPUs) er meira en nóg og stútar mörgum borðvélum sem að krakkar eru að búa til nú á dögum.
i7 720QM mun ekki endilega geta farið head to head á móti i7 920 OC upp í 4GHZ með 12GB RAM og 8TB geymslupláss með 1 fancy ATI 5870 kort (uúúúú...) en um leið og þú færð þér 940XM, OC-ar hann, færð þér dual 5780 kort og færð þér SSD disk undir stýrikerfið ertu komin með desktop shredder FARTÖLVU.

Og þú mátt ekki gleyma að þótt þú eigir þunga Alienware M15/17x sem að hefur ömurlega battery endingu þá geturu SAMT ferðast með hana og fært hana til eins og þér sýnist hvenær sem er meðan hún er í gangi. Hún límist ekki við borðið þitt.. þetta er FARTÖLVA.

Ég eyddi frekar pening í fartölvu sem getur spilað alla nýjustu leiki alveg nógu vel, ef ekki jafn vel og bestu borðvélarnar og sem ég á til með að eiga í langan tíma (4+ ár með möguleika á fríum/ódýrum upgrades í gegnum dell), ekkert mál að upgrade-a og breyta í desktop shredder vél hvenær sem er.

SolidFeather skrifaði:Þarftu virkilega fartölvu í skólann eða ertu bara að fá þér þannig því þú heldur að þú þurfir þannig?

Og bara for the record þá á Dell Alienware


Einstein hér á ferð, auðvitað á Dell Alienware en það þýðir ekki að Alienware tölvur eru það sama og dell tölvur..



Setti saman eina alienware með i7 720QM, 8GB Dual Channel DDR3 at 1066MHz, Mobility HD 5870, 500GB etc og get fengið töluvert öflugri borðtölvu með 22" skjá á sama verði hér heima og þessi M17x hún kostar úti.


Og svo er þetta 5870 mobility kort bara desktop 5770, nema bara hægara.

Re: Ætti ég að Kaupa þessa fartölvu ?

Sent: Sun 13. Jún 2010 01:48
af Frost
SolidFeather skrifaði:
razrosk skrifaði:Til hvers að fá sér endilega borðvél ? M15x og M17x-R2 (styður núna DUAL DX11 GPUs) er meira en nóg og stútar mörgum borðvélum sem að krakkar eru að búa til nú á dögum.
i7 720QM mun ekki endilega geta farið head to head á móti i7 920 OC upp í 4GHZ með 12GB RAM og 8TB geymslupláss með 1 fancy ATI 5870 kort (uúúúú...) en um leið og þú færð þér 940XM, OC-ar hann, færð þér dual 5780 kort og færð þér SSD disk undir stýrikerfið ertu komin með desktop shredder FARTÖLVU.

Og þú mátt ekki gleyma að þótt þú eigir þunga Alienware M15/17x sem að hefur ömurlega battery endingu þá geturu SAMT ferðast með hana og fært hana til eins og þér sýnist hvenær sem er meðan hún er í gangi. Hún límist ekki við borðið þitt.. þetta er FARTÖLVA.

Ég eyddi frekar pening í fartölvu sem getur spilað alla nýjustu leiki alveg nógu vel, ef ekki jafn vel og bestu borðvélarnar og sem ég á til með að eiga í langan tíma (4+ ár með möguleika á fríum/ódýrum upgrades í gegnum dell), ekkert mál að upgrade-a og breyta í desktop shredder vél hvenær sem er.

SolidFeather skrifaði:Þarftu virkilega fartölvu í skólann eða ertu bara að fá þér þannig því þú heldur að þú þurfir þannig?

Og bara for the record þá á Dell Alienware


Einstein hér á ferð, auðvitað á Dell Alienware en það þýðir ekki að Alienware tölvur eru það sama og dell tölvur..



Setti saman eina alienware með i7 720QM, 8GB Dual Channel DDR3 at 1066MHz, Mobility HD 5870, 500GB etc og get fengið töluvert öflugri borðtölvu með 22" skjá á sama verði hér heima og þessi M17x hún kostar úti.


Og svo er þetta 5870 mobility kort bara desktop 5770, nema bara hægara.


Amen!

Re: Ætti ég að Kaupa þessa fartölvu ?

Sent: Sun 13. Jún 2010 01:54
af SolidFeather
Annars on topic;

Ég notaði aldrei fartölvu í menntaskóla og næstum enginn gerði það í bekknum mínum. Þeir sem voru með þannig hengu bara í bubbles eða einhverju álíka.

Re: Ætti ég að Kaupa þessa fartölvu ?

Sent: Sun 13. Jún 2010 01:59
af JohnnyX
Fyrsta árið í menntó hjá mér var ég ekki með lappa með mér og var ég þá straight A student. Næsta árið byrjaði að mæta með tölvu og þá fór ég að gera ekki neitt og einkunnirnar fóru til fjandans! Svo þetta árið hætti ég að mæta með hana og viti menn, mér byrjaði að ganga betur aftur! :)

EDIT: þannig að mínu mati myndiru ekki þurfa að mæta með tölvu í skólann

Re: Ætti ég að Kaupa þessa fartölvu ?

Sent: Sun 13. Jún 2010 18:57
af cocacola123
Hmm ég er ekki alveg að fá svar út úr þessu hahah :P