Síða 1 af 1

Hversu lengi endist Asus Eee PC 1000HE ?

Sent: Fim 10. Jún 2010 16:42
af hauksinick
Var semsagt að klára 9.bekk og var að pæla hvort ég gæti notað þessa tölvu tildæmis einhvað í framhaldsskóla ?..Verður hún alveg nógu góð þá

info um tölvuna:
Örgjörvi - Intel Atom N280 1.66GHz
Vinnsluminni - 2GB DDR2
Harðdiskur - 160GB
Skjár - 10.1" skjár með 1024x600 upplausn
Net - WLAN: 802.11b/g/n + Bluetooth V2.0
Rafhlaða - 8700mAh - 9.5 tíma ending.
Myndavél - Innbyggð 1.3MP vefmyndavél
Kortalesari - Innbyggður kortalesari, SDHC, SD og MMC.
Þyngd - Aðeins 1,27kg
Stýrikerfi - XP Home
Tengimöguleikar: Input/Output: 1 x VGA port (D-sub 15-pin for external monitor), 3 x USB 2.0 ports, 1 x LAN RJ-45, 2 x audio jacks: headphone & mic-in.

Re: Hversu lengi endist Asus Eee PC 1000HE ?

Sent: Fim 10. Jún 2010 17:38
af BjarkiB
Fer eftir því í hvað þú notar hana. Fyrir ritgerðir og netráp er þessi vel nó.