Síða 1 af 1

Vantar hjálp með verðmat !

Sent: Fim 03. Jún 2010 22:33
af notendanafn
Góðan daginn.

Mig vantar hjálp með verðmat á ársgamalli fartölvu, hún var keypt á 150þus kall þá.

Þetta er packard bell EasyNote TJ61, enn í ábyrgð, kvittanir og allt fylgir.

AMD Athlon 64 X2 QL-65
15,6" HD LED skjár.
320gb HDD.
3gb ram.
Multi Card Reader.
HDMI.
ATI Radeon HD4570
Webcam.
Batterý dugar í 1klst og 40min (2klst og 10min original.)
Og allt þetta venjulega, voðalega fancy og flott tölva.
Afhendist ný formöttuð með stýrikerfi eftir vali kaupanda.

Var keypt sem semi leikjatölva og spilar hún flestalla leiki í hámakrsgæðum.

Takk fyrir.

Re: Vantar hjálp með verðmat !

Sent: Fim 03. Jún 2010 22:47
af intenz
EasyNote TJ61 eru framleiddar í dag með Intel örgjörvum. Ódýrasta svoleiðis vélin kostar í kringum 130.000 í dag og er hún töluvert betri en þín.

Ég myndi segja <=100.000 fyrir utan notkunarafslátt!