Hjálp með fartölvuval
Sent: Sun 23. Maí 2010 21:07
af Tesy
Hæ
Ég ætla að kaupa mér fartölvu mjög fljótlega og var að spá í þessa:
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=21500Mæliði með henni eða vitiði um betri á svipuðu verði? Helst 15.4 eða 15.6 tommur.
-Tesy
Re: Fartölvu
Sent: Sun 23. Maí 2010 21:37
af AntiTrust
Get ekki mælt mikið með PB vélunum, léleg rafhlöðuendung og slæmt build quality. Aðallega þessar litlu vélar sem eru solid frá þeim.
Re: Fartölvu
Sent: Sun 23. Maí 2010 21:52
af zedro
Reglur þú lesa ! ->
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=33&t=6900Lagaðu svo titilinn!
2. gr.
Það á að nota lýsandi titla á nýjum bréfum
dæmi: Titillinn á ekki að vera "Hjálp!" eða "Hvort?" heldur frekar
"Vantar hjálp með fps drop í CS" eða "P4 3.0 GHz eða AMD64 3000+?".
Re: Fartölvu
Sent: Sun 23. Maí 2010 23:12
af Tesy
Zedro skrifaði:Reglur þú lesa ! ->
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=33&t=6900Lagaðu svo titilinn!
2. gr.
Það á að nota lýsandi titla á nýjum bréfum
dæmi: Titillinn á ekki að vera "Hjálp!" eða "Hvort?" heldur frekar
"Vantar hjálp með fps drop í CS" eða "P4 3.0 GHz eða AMD64 3000+?".
Biðs afsökunar, skal lesa og laga núna
Re: Fartölvu
Sent: Sun 23. Maí 2010 23:15
af Tesy
AntiTrust skrifaði:Get ekki mælt mikið með PB vélunum, léleg rafhlöðuendung og slæmt build quality. Aðallega þessar litlu vélar sem eru solid frá þeim.
okay, hvernig vel mæliru með? Hef heyrt eitthvað gott um Asus