Síða 1 af 1

fartölvur?

Sent: Fös 07. Maí 2010 21:04
af rutan
er að leita mér að góðri fartölvu á 100-150 þúsund er að leita mér að einhverji sem getur dugað í mörg ár og góð líka

var búinn að skoða þessa og pæla í henni http://tolvulistinn.is/vara/19585

var líka buinn að kíkja á þessa http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... tegoryid=2


endilega benda mér á einhverjar fartölvur

Re: fartölvur?

Sent: Fös 07. Maí 2010 21:06
af Glazier

Re: fartölvur?

Sent: Lau 08. Maí 2010 16:34
af icup
Glazier skrifaði:http://buy.is/product.php?id_product=244

Graphics Module: Intel GMA 4500MHD Graphic Controller

Nei
miðan við skjákortaval á hinum tvem þá er ahh á eftir "leikjafartölvu"

Re: fartölvur?

Sent: Lau 08. Maí 2010 16:44
af BjarniTS
Þessa tæki ég , kemur kannski ekki á óvart en hún er uppseld.
Hún kemur samt væntanlega aftur von bráðar.

Re: fartölvur?

Sent: Lau 08. Maí 2010 16:56
af AntiTrust
icup skrifaði:
Glazier skrifaði:http://buy.is/product.php?id_product=244

Graphics Module: Intel GMA 4500MHD Graphic Controller

Nei
miðan við skjákortaval á hinum tvem þá er ahh á eftir "leikjafartölvu"


Ef hann er að leita sér að FARtölvu, þá er þessi IBM/Lenevo vél hiklaust málið. Skjákort á aldrei að vera issue í fartölvu, mín skoðun. Að leita að leikja-fartölvu er eins og að leita að formúlu 1 bíl fyrir jeppaferðirnar.

Re: fartölvur?

Sent: Lau 08. Maí 2010 17:00
af Zpand3x
Glazier skrifaði:http://buy.is/product.php?id_product=244

dude .. þetta er slappasta tölvu sem ég hef séð

Þessi sem hann linkaði á tölvulistann er mun betri.. 17,3" skjár, Radeon HD 5470 DirectX 11, Örgjörvi 2.13GHz Intel Core i3-330M - Dual core 3MB cache ,
4GB (2048 + 2048) DDR3 1066MHz 204pin
fyrir sama pening 139.990 kr

Myndi horfa á örgjörfan, skjákortið og vinnsluminnið.

Re: fartölvur?

Sent: Lau 08. Maí 2010 18:27
af rapport
AntiTrust skrifaði: Að leita að leikja-fartölvu er eins og að leita að formúlu 1 bíl fyrir jeppaferðirnar.


Svo innilega sammála...

Það er líka kostur að geta EKKI spilað of mikið af leikjum á skólavél...

Svo gleymi ég því aldrei þegar mín gamla náði NFS underground á LAN í skólanum nokkuð vel á Intel skjástýringu (viftan fór þó á fullt), en hinir sem voru með TP T42, Dell D600/D610 og það nýjasta og flottasta á þessum tíma voru ekki að ná að runna leikinn af neinu viti...

p.s. ég hafði keypt mína Mitac á 119þ en þeirra vélar voru að kosta a.m.k. tvöfallt meira á þessum tíma.

Re: fartölvur?

Sent: Lau 08. Maí 2010 20:43
af AntiTrust
Zpand3x skrifaði:
Glazier skrifaði:http://buy.is/product.php?id_product=244

dude .. þetta er slappasta tölvu sem ég hef séð

Þessi sem hann linkaði á tölvulistann er mun betri.. 17,3" skjár, Radeon HD 5470 DirectX 11, Örgjörvi 2.13GHz Intel Core i3-330M - Dual core 3MB cache ,
4GB (2048 + 2048) DDR3 1066MHz 204pin
fyrir sama pening 139.990 kr

Myndi horfa á örgjörfan, skjákortið og vinnsluminnið.


Ósammála. Öflug og góð er ekki það sama. Lenevo eru rosalega góðar vélar. 17" er ekki fartölva, og skjákort á ekki að skipta máli.

Mín skoðun auðvitað.

Re: fartölvur?

Sent: Sun 09. Maí 2010 00:31
af icup
AntiTrust skrifaði:Ef hann er að leita sér að FARtölvu, þá er þessi IBM/Lenevo vél hiklaust málið. Skjákort á aldrei að vera issue í fartölvu, mín skoðun. Að leita að leikja-fartölvu er eins og að leita að formúlu 1 bíl fyrir jeppaferðirnar.


Þú tekur kannski eftir því að ég set "leikjafartölvu" í gæsalappir. En það breitir því ekki að hann er greinilega að leita sér að "leikjafartölvu", en ekki fartölvu.

Re: fartölvur?

Sent: Sun 09. Maí 2010 11:02
af DeAtHzOnE
Persónulega myndi ég ALDREI kaupa mér svona (leikjafartölvu) gætir keypt þér eitthvar drasl á kannski 70k og síðann góðann turn heima. :D

Re: fartölvur?

Sent: Sun 09. Maí 2010 11:55
af biturk
Zpand3x skrifaði:
Glazier skrifaði:http://buy.is/product.php?id_product=244

dude .. þetta er slappasta tölvu sem ég hef séð

Þessi sem hann linkaði á tölvulistann er mun betri.. 17,3" skjár, Radeon HD 5470 DirectX 11, Örgjörvi 2.13GHz Intel Core i3-330M - Dual core 3MB cache ,
4GB (2048 + 2048) DDR3 1066MHz 204pin
fyrir sama pening 139.990 kr

Myndi horfa á örgjörfan, skjákortið og vinnsluminnið.



og töluvert styttri ending, þetta er budget acer tölva :roll:


taKTU IBM, sérð ekki eftir því

og mundu, að taka apple er eins og að fara sjálfviljugur á guantanamo bay, færð cockmeat sandwich í hverri aðgerð, ekkert frelsi og ef eitthvað klikkar verður þér kennt um það.

Re: fartölvur?

Sent: Sun 09. Maí 2010 12:07
af BjarniTS
MacBook er ekki fyrir alla.
High-class vörur framleiddar fyrir high-class markaðinn sem þarf ekki að hafa áhyggjur af peningum, erfitt fyrir þá auralausu.
Ljúft fyrir þá áhyggjulausu.

Mæli með macbook pro 13'3;)
Mac er lífstíll , svo margt meira en bara tölva.
Fegurðinn , standardinn , gæðin og margt margt fleira.

Re: fartölvur?

Sent: Sun 09. Maí 2010 12:10
af Jimmy
BjarniTS skrifaði:MacBook er ekki fyrir alla.
High-class vörur framleiddar fyrir high-class markaðinn sem þarf ekki að hafa áhyggjur af peningum, erfitt fyrir þá auralausu.
Ljúft fyrir þá áhyggjulausu.

Mæli með macbook pro 13'3;)
Mac er lífstíll , svo margt meira en bara tölva.
Fegurðinn , standardinn , gæðin og margt margt fleira.


Holy shit, ég fékk æluna uppí háls við að lesa þetta.

Re: fartölvur?

Sent: Sun 09. Maí 2010 12:56
af biturk
BjarniTS skrifaði:MacBook er ekki fyrir alla.
High-class vörur framleiddar fyrir high-class markaðinn sem þarf ekki að hafa áhyggjur af peningum, erfitt fyrir þá auralausu.
Ljúft fyrir þá áhyggjulausu.

Mæli með macbook pro 13'3;)
Mac er lífstíll , svo margt meira en bara tölva.
Fegurðinn , standardinn , gæðin og margt margt fleira.


:lol: :lol:

Re: fartölvur?

Sent: Sun 09. Maí 2010 19:22
af Viktor
BjarniTS skrifaði:MacBook er ekki fyrir alla.
High-class vörur framleiddar fyrir high-class markaðinn sem þarf ekki að hafa áhyggjur af peningum, erfitt fyrir þá auralausu.
Ljúft fyrir þá áhyggjulausu.

Mæli með macbook pro 13'3;)
Mac er lífstíll , svo margt meira en bara tölva.
Fegurðinn , standardinn , gæðin og margt margt fleira.

Þetta er án efa það comment á Vaktinni sem ég er mest ósammála og er sammála þarsíðasta ræðumanni, finn ælubragð.

Re: fartölvur?

Sent: Sun 09. Maí 2010 21:19
af AntiTrust
BjarniTS skrifaði:High-class vörur framleiddar fyrir high-class markaðinn sem þarf ekki að hafa áhyggjur af peningum, erfitt fyrir þá auralausu.
Ljúft fyrir þá áhyggjulausu.


Það er hægt að segja það nákvæmlega sama um high-end IBM vélarnar ;)

Re: fartölvur?

Sent: Sun 09. Maí 2010 21:43
af mattiisak
mac eru fínar vélar (þegar maður er kominn með windows á þær :lol: )

Re: fartölvur?

Sent: Sun 09. Maí 2010 22:23
af JohnnyX
fyndið hvernig umræður eru búnar að skapast vegna þess að þráðahöfundur er ekki alveg búinn að skilgreina hvað hann er að leitast eftir