Kaup á Thinkpad
Sent: Fim 29. Apr 2010 23:48
Er að leita að nýrri ferðavél fyrir háskólanám í haust. Er eiginlega kominn á þá niðurstöðu að kaupa Thinkpad vél frá Nýherja. Nú er bara spurningin hvaða vél á ég að taka. Er að fara í hugbúnaðarverkfræði og mun því vera mikið í að notast við hina og þessa editora og þurfa hafa slatta að minni til að keyra mörg forrit í einu og slíkt. Vill helst að geta stækkað minnið í henni í framtíðinni. Örgjörvar eru eitthvað sem ég þekki lítið til.
Svo er það skjákortið. Er að skoða vélar sem eru með sjálfstætt skjákort og svo með skjástýringu. Veit ekki hvort er betra en það hefur líklega eitthvað með batterís endingu að gera. Vil þó, hvort sem kortið er sjálfstætt eða skjástýrt, að það ráði við kannski ekki alveg nýjust leikina en alla þessa eldri og sé gott í bæði grafískavinnslu og vinnslu með tölvugrafík. Annað er frekar basic og skiptir kannski ekki máli mér vitanlega. Spurning hvernig harðan disk ég vil en hef í raun ekkert annað í huga en 250GB+ 7200sn disk.
Batterís ending er svolítið óvissumál. Þó það sé ekki það mikilvægasta þá vill maður samt geta treyst á batteríið í amk 3-6 tíma við venjulega notkun, við lærdóm og net flakki og í einhverjum editorum, word og slíku. Hiti á einnig að vera í meðallagi og helst ekki að hún sé að hitna mikið. Stýrikerfið þarf bara að vera Win 7 eiginlega sama hvaða útgáfu. Veit ekki hvort 64 bita sé betra en 32. EN þetta er vél sem ég hugsa sem frambúðar vél næstu 3-5 árin , þeas ef þróunin tekur ekki risastökk framm á þessum árum.
En af þeim vélum sem Nýherji býður uppá verið að skoða eftirfarandi:
http://www.netverslun.is/verslun/produc ... 1,327.aspx
http://www.netverslun.is/Verslun/produc ... 9,327.aspx
http://www.netverslun.is/Verslun/produc ... 7,327.aspx
http://www.netverslun.is/Verslun/produc ... 8,327.aspx
W510 hef ég skoðað og var heitur fyrir henni en las svo nokkru review þar sem bæði batterís ending var ekki mikil og hita myndun svona yfir meðallagi. En kemur þó enn til greina. En langar endilega að fá álit frá öðrum aðilum sem kannski geta ráðlagt mér meira og sagt til.
Svo er það skjákortið. Er að skoða vélar sem eru með sjálfstætt skjákort og svo með skjástýringu. Veit ekki hvort er betra en það hefur líklega eitthvað með batterís endingu að gera. Vil þó, hvort sem kortið er sjálfstætt eða skjástýrt, að það ráði við kannski ekki alveg nýjust leikina en alla þessa eldri og sé gott í bæði grafískavinnslu og vinnslu með tölvugrafík. Annað er frekar basic og skiptir kannski ekki máli mér vitanlega. Spurning hvernig harðan disk ég vil en hef í raun ekkert annað í huga en 250GB+ 7200sn disk.
Batterís ending er svolítið óvissumál. Þó það sé ekki það mikilvægasta þá vill maður samt geta treyst á batteríið í amk 3-6 tíma við venjulega notkun, við lærdóm og net flakki og í einhverjum editorum, word og slíku. Hiti á einnig að vera í meðallagi og helst ekki að hún sé að hitna mikið. Stýrikerfið þarf bara að vera Win 7 eiginlega sama hvaða útgáfu. Veit ekki hvort 64 bita sé betra en 32. EN þetta er vél sem ég hugsa sem frambúðar vél næstu 3-5 árin , þeas ef þróunin tekur ekki risastökk framm á þessum árum.
En af þeim vélum sem Nýherji býður uppá verið að skoða eftirfarandi:
http://www.netverslun.is/verslun/produc ... 1,327.aspx
http://www.netverslun.is/Verslun/produc ... 9,327.aspx
http://www.netverslun.is/Verslun/produc ... 7,327.aspx
http://www.netverslun.is/Verslun/produc ... 8,327.aspx
W510 hef ég skoðað og var heitur fyrir henni en las svo nokkru review þar sem bæði batterís ending var ekki mikil og hita myndun svona yfir meðallagi. En kemur þó enn til greina. En langar endilega að fá álit frá öðrum aðilum sem kannski geta ráðlagt mér meira og sagt til.