Fartölva sem GPS
Sent: Fim 08. Apr 2010 03:40
Ég er núna að fara vinna í því að gera fartölvuna tilbúna í jeppan sem GPS, ég er kominn með Garmin búnaðinn, GPS punginn and such, en þar sem ég er með MSI wind u123 fartölvu í þetta process, þá er ég einnig með WD harðandisk með nál,
Það verður fljótt að skemmast í hristingnum sem fylgir jeppamennskunni,Spurninginn er, Get ég fengið mér USB kubb 16gb, sett upp létt stýrikerfi á hann, garmin og allt það, og keyrt upp af honum ? og notað það,Tekið þá harðadiskinn úr tölvuni e-ð. Tími ekki að vera fá mér solid state Disk í þetta
Það verður fljótt að skemmast í hristingnum sem fylgir jeppamennskunni,Spurninginn er, Get ég fengið mér USB kubb 16gb, sett upp létt stýrikerfi á hann, garmin og allt það, og keyrt upp af honum ? og notað það,Tekið þá harðadiskinn úr tölvuni e-ð. Tími ekki að vera fá mér solid state Disk í þetta