fartölva fyrir skóla og leiki.


Höfundur
arfi123
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fim 21. Jan 2010 22:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

fartölva fyrir skóla og leiki.

Pósturaf arfi123 » Þri 16. Feb 2010 20:19

Var að velta fyrir mér hvort þið mæltuð með einhverri fartölvu sem virkar vel fyrir leiki og skóla, auk hinnar hefðbundnu netnotkun :P .
Ég hef verið að skoða nýju HP tölvurnar einkum þessa hér: http://ok.is/Vorur/Tolvur/Fartolvur/HP- ... fault.aspx :)
Mér lýst helvíti vel á hana og var að pæla hvort einhver hér hefur reynslu á þessari gerð/týpu af fartölvum, einnig væri gaman að fá kannski upplýsingar um aðrar fartölvur sem þið mælið með. Verðið er ekki vandamál svo lengi sem hún fer ekki yfir 250þús kallin sem ég efast um :lol: , eina sem ég vill er tölva sem er ekki yfir 3kg uppá að taka hana með í skólan og því þarf skjárinn ekki að vera nema 15" þar sem ég hugsa að ég muni tengja hana við annan skjá heima til.
Takk fyrir


ps. fyrsti þráðurinn og skítköst afþökkuð :D



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: fartölva fyrir skóla og leiki.

Pósturaf Sydney » Þri 16. Feb 2010 20:48

Velkominn á vaktina.

Mér finnst persónulega ekkert vit í því að vera með leikjafartölvu. Miklu frekar að vera með einhverja ódýra fartölvu fyrir skólan og góðan turn fyrir leikina.
Síðast breytt af Sydney á Þri 16. Feb 2010 21:06, breytt samtals 1 sinni.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2783
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 126
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: fartölva fyrir skóla og leiki.

Pósturaf zedro » Þri 16. Feb 2010 20:55

Sammála seinasta ræðumanni. Skelli þér á einhvern góðann turn með skjá á 200k
Færð þér svo eina netta fartölvu á ~50k t.d. 10" Asus Eee.

Held að þetta sé mesta vitið ef þú ætlar að eyða 250k.


Kísildalur.is þar sem nördin versla


svennnis
Ofur-Nörd
Póstar: 283
Skráði sig: Þri 05. Jan 2010 20:14
Reputation: 0
Staðsetning: á sporbraut sólar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: fartölva fyrir skóla og leiki.

Pósturaf svennnis » Þri 16. Feb 2010 21:37



Antec P180EU |OCZ 700w| AMD 955 X4 3.2Ghz | XFX 5970 | Gigabyte 790FXTA-UD5 | GeIL Black Dragon DDR3 4x2=8GB | Tacens Gelus III Pro | SSD 128 GB | 500GB | 1000GB | 350GB |


Höfundur
arfi123
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fim 21. Jan 2010 22:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: fartölva fyrir skóla og leiki.

Pósturaf arfi123 » Þri 16. Feb 2010 21:53

Já takk fyrir svörin.
Ég er að kaupa mér fartölvu vegna skólans og ég vill helst einhverja sem höndlar einhverja leiki. Samt helst verður tölvan notuð við almenna tölvuvinnslu, en ég er að leita að öflugri vél útaf ég er núna á 6 ára gamallri IBM fartölvu með 30gb hörðum disk og þarf ekkert að fara ítarlega í það, en það sem böggar mig er hvað hun er hæg og vil ég fá hraða tölvu, en einnig geta spilað fáa leiki.
Ég hef aðgang að borðtölvu heima og því vil ég ekki vera að kaupa annan turn.
Er þessi tölva sem ég benti á áðan ekki sú öflugasta sem ég get keypt mér á þessu verði og með þessi specs? Eða vitið þið um aðra sem er lík eða betri?
Takk




MrT
has spoken...
Póstar: 171
Skráði sig: Fim 05. Nóv 2009 21:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: fartölva fyrir skóla og leiki.

Pósturaf MrT » Þri 16. Feb 2010 23:47

ég sé ekki hvað hún kostar á þessari síðu. En ef hún kostar 250k þá er það ljótt rán. :/



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: fartölva fyrir skóla og leiki.

Pósturaf Glazier » Mið 17. Feb 2010 00:16

(las ekki öll commentin)

Ef þessi HP vél sem þú linkar í hjá Opnum Kerfum er með glans áferð utan á þá mæli ég alls ekki með því að þú kaupir hana.
Þetta rispast bara við það að þurka rykið af tölvunni og eftir nokkra mánuði verður tölvan öll ötuð í svona litlum fínum rispum.


Tölvan mín er ekki lengur töff.


benson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Þri 30. Des 2008 21:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: fartölva fyrir skóla og leiki.

Pósturaf benson » Fim 18. Feb 2010 23:18

Ég er búinn að skoða þetta í nokkrar vikur og mín niðurstaða er Asus ul30jt eða Asus ul80jt.
Mynd

Þær eru ekki enn komnar á markað en fyrri version heita ul30vt og ul80vt. Getur googlað þær og séð specs en jt tölvurnar verða með betri örgjörva (i7 samkvæmt CES 2010) og betra skjákorti og þar af leiðandi aðeins dýrari. Munurinn á þeim:
ul30jt: 13,3" skjár og ekkert geisladrif
ul80jt: 14" skjár og geisladrif
Annars er sama skjáupplausn (1366x768) og helstu specs ættu að vera þau sömu. Það er HDMI út og VGA á henni þannig að það er ekkert mál að fá betri upplausn fyrst þú ætlar að tengja hana við skjá.

Örgjörvinn er 1,3ghz en er yfirklukkaður í 1,7ghz þegar þú notar tölvuna í þyngri vinnslu eins og tölvuleiki. Auk þess er hægt með einum takka að switcha á milli skjákorta í henni til að spara batterý.

Kosturinn við þessar tölvur er að þær eru mjög litlar og nettar. Auk þess eru þær með nýjum ultra low voltage örgjörva og 8cell battery sem gefur 12 tíma rafhlöðuendingu. Það er samt talað um að batterýið endist í ca 6-7 tíma í videoglápi og 10 tíma í browse og skólavinnu á lágu birtustigi. Held það sé aldrei að fara að duga í 12 tíma :)

Þrátt fyrir að vera svona lítil þá runnar hún nýlegum leikjum frekar smooth. Hér er video af ul80vt að spila Modern Warfare 2 (ath þetta er gamla týpan!):
http://www.youtube.com/watch?v=qCYRO9MvAv0

Gamla týpan kostaði eitthvað um 800-850 dollara og það er búist við að nýja fari eitthvað í kringum 1000 dollara þannig að það ætti að vera undir 200þús kr (kæmi samt ekki á óvart að það væri meira). Ekki slæmt fyrir þunna og létta tölvu með 10 tíma batterýi sem runnar nýlegum leikjum :D




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: fartölva fyrir skóla og leiki.

Pósturaf biturk » Fim 18. Feb 2010 23:58

arfi123 skrifaði:Já takk fyrir svörin.
Ég er að kaupa mér fartölvu vegna skólans og ég vill helst einhverja sem höndlar einhverja leiki. Samt helst verður tölvan notuð við almenna tölvuvinnslu, en ég er að leita að öflugri vél útaf ég er núna á 6 ára gamallri IBM fartölvu með 30gb hörðum disk og þarf ekkert að fara ítarlega í það, en það sem böggar mig er hvað hun er hæg og vil ég fá hraða tölvu, en einnig geta spilað fáa leiki.
Ég hef aðgang að borðtölvu heima og því vil ég ekki vera að kaupa annan turn.
Er þessi tölva sem ég benti á áðan ekki sú öflugasta sem ég get keypt mér á þessu verði og með þessi specs? Eða vitið þið um aðra sem er lík eða betri?
Takk




hvernig ibm tölva?


er hún föl?


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


mummz
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Fös 20. Mar 2009 19:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: fartölva fyrir skóla og leiki.

Pósturaf mummz » Fös 19. Feb 2010 08:13

benson skrifaði:Ég er búinn að skoða þetta í nokkrar vikur og mín niðurstaða er Asus ul30jt eða Asus ul80jt.
...
Gamla týpan kostaði eitthvað um 800-850 dollara og það er búist við að nýja fari eitthvað í kringum 1000 dollara þannig að það ætti að vera undir 200þús kr (kæmi samt ekki á óvart að það væri meira). Ekki slæmt fyrir þunna og létta tölvu með 10 tíma batterýi sem runnar nýlegum leikjum :D


Af hverju ekki bara alienware m11x, þegar þú ert kominn upp í þetta verð? aðeins minni skjár, og reyndar örugglega ekki eins góð batterý ending, en betra performance, sérstaklega miklu betra skjákort! og ódýrasta týpan er í 800 dollurum(sem er örugglega í kringum 150 kall hingað komið)!




benson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Þri 30. Des 2008 21:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: fartölva fyrir skóla og leiki.

Pósturaf benson » Fös 19. Feb 2010 10:10

mummz skrifaði:
benson skrifaði:Ég er búinn að skoða þetta í nokkrar vikur og mín niðurstaða er Asus ul30jt eða Asus ul80jt.
...
Gamla týpan kostaði eitthvað um 800-850 dollara og það er búist við að nýja fari eitthvað í kringum 1000 dollara þannig að það ætti að vera undir 200þús kr (kæmi samt ekki á óvart að það væri meira). Ekki slæmt fyrir þunna og létta tölvu með 10 tíma batterýi sem runnar nýlegum leikjum :D


Af hverju ekki bara alienware m11x, þegar þú ert kominn upp í þetta verð? aðeins minni skjár, og reyndar örugglega ekki eins góð batterý ending, en betra performance, sérstaklega miklu betra skjákort! og ódýrasta týpan er í 800 dollurum(sem er örugglega í kringum 150 kall hingað komið)!


Vegna þess að mér heyrist hann aðallega vanta litla og netta tölvu í skólann sem getur spilað einhverja leiki.




Tesli
spjallið.is
Póstar: 474
Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: fartölva fyrir skóla og leiki.

Pósturaf Tesli » Fös 19. Feb 2010 14:03

arfi123 skrifaði:Já takk fyrir svörin.
Ég er að kaupa mér fartölvu vegna skólans og ég vill helst einhverja sem höndlar einhverja leiki. Samt helst verður tölvan notuð við almenna tölvuvinnslu, en ég er að leita að öflugri vél útaf ég er núna á 6 ára gamallri IBM fartölvu með 30gb hörðum disk og þarf ekkert að fara ítarlega í það, en það sem böggar mig er hvað hun er hæg og vil ég fá hraða tölvu, en einnig geta spilað fáa leiki.
Ég hef aðgang að borðtölvu heima og því vil ég ekki vera að kaupa annan turn.
Er þessi tölva sem ég benti á áðan ekki sú öflugasta sem ég get keypt mér á þessu verði og með þessi specs? Eða vitið þið um aðra sem er lík eða betri?
Takk


Mér sýnist þú vera að fara að gera sömu mistök og ég gerði, þ.e. að kaupa leikjafartölvu í skólann. Þú endar bara með viftuóða þunga tölvu, trust me, ég var með nákvæmlega sömu pælingar og þú og ég hljóp á mig með þetta. Reyndu að læra af mínum mistökum :wink: ´




svennnis
Ofur-Nörd
Póstar: 283
Skráði sig: Þri 05. Jan 2010 20:14
Reputation: 0
Staðsetning: á sporbraut sólar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: fartölva fyrir skóla og leiki.

Pósturaf svennnis » Fös 19. Feb 2010 17:07

þessar eru góðar og hafa verið að virka rosalega vel ..

http://buy.is/product.php?id_product=914

http://buy.is/product.php?id_product=483

-----

þessi er ROSALEGA GOð http://buy.is/product.php?id_product=935

--

svo geturu bara ferið í aileware...


Antec P180EU |OCZ 700w| AMD 955 X4 3.2Ghz | XFX 5970 | Gigabyte 790FXTA-UD5 | GeIL Black Dragon DDR3 4x2=8GB | Tacens Gelus III Pro | SSD 128 GB | 500GB | 1000GB | 350GB |