Síða 1 af 1

Tengja fartölvu inná router

Sent: Fim 25. Des 2003 23:32
af hubcaps
Sælir, er alveg nýr hérna á spjallinu og vissi ekki alveg hvar ég ætti að setja þetta þannig að þetta endaði bara hér.. :wink:

ég er með imac og compaq fartölvu og tengist inná netið í gegnum Alcatel Speedtouch 510 router, imacinn er alltaf tengdur, svo smelli ég bara lappanum í samband þegar þess þarf..

ég hef eina spurningu, get ég einhvernveginn haft þráðlausa tengingu á milli routersins og lappans ?
ef ekki, með hverju mæliði svo ég geti haft þetta þannig að lappinn sé þráðlaus ? :)

Sent: Fös 26. Des 2003 15:34
af Hlynzit
ekki með þennan router. Verður að fá þér þráðlausann router t.d held að Alcatel Speed touch 570 séi þannig. Annars er þetta ekki hægt held ég ;)