Síða 1 af 1

Asus Eee EPC-1008HA og hvernig maður skiptir um ram

Sent: Mán 20. Júl 2009 02:26
af Harvest
Já góða kvöldið.

Þannig er mál með vexti að ég er að spá í að fá mér þessa hörku vél. Eitt sem ég er þó að spá í hvernig maður opnar kassann á henni til að setja meira ram í hana. Virðast bara vera einhverjar 4 skrúfur að öllu case-inu en ég hef ekki náð að opna það án þess að vera of hræddur um að brjóta eitthvað.

Any ideas? spurning hvort maður þurfi að taka lyklaborðið uppúr?

Re: Asus Eee EPC-1008HA og hvernig maður skiptir um ram

Sent: Mán 20. Júl 2009 03:05
af Gets

Re: Asus Eee EPC-1008HA og hvernig maður skiptir um ram

Sent: Mán 20. Júl 2009 10:50
af Harvest
Hahahha, takk fyrir þetta. Ég leitaði útum allt á google eftir einhverju svona :D