Tengja Lenovo fartölvu við LCD flatsjónvarp
Sent: Mán 08. Jún 2009 01:24
af panda
Ég er dálítið lost, ég er með Lenovo T400 fartölvu og er með nýtt flatsjónvarp.... hver er besta leiðin til að tengja á milli og hvað þarf ég að kaupa til þess ?
Re: Tengja Lenovo fartölvu við LCD flatsjónvarp
Sent: Mán 08. Jún 2009 01:42
af KermitTheFrog
Það fer eftir því hvernig tengi eru á sjónvarpinu. Ef það er HDMI þá þarftu sennilega DVI í HDMI og þar sem það er sennilega ekki DVI tengi á fartölvunni. Þá vantar þig breytistykki úr VGA í DVI.
Skoðaðu hvernig tengi eru á tölvunni og sjónvarpinu og athugaðu svo
hérna
Re: Tengja Lenovo fartölvu við LCD flatsjónvarp
Sent: Mán 08. Jún 2009 03:07
af AntiTrust
Ef það er HDMI, notaðu HDMI.
Ef ekki HDMI, notaðu RGB.
Ef ekki RGB, notaðu DVI.
Ef ekki DVI, notaðu VGA.
Ef ekki VGA, notaðu S-Video.
Ef ekki S-video, notaðu Composite.
Re: Tengja Lenovo fartölvu við LCD flatsjónvarp
Sent: Mán 08. Jún 2009 11:53
af panda
Snilld, takk AntiTrust