Tengja Lenovo fartölvu við LCD flatsjónvarp
Tengja Lenovo fartölvu við LCD flatsjónvarp
Ég er dálítið lost, ég er með Lenovo T400 fartölvu og er með nýtt flatsjónvarp.... hver er besta leiðin til að tengja á milli og hvað þarf ég að kaupa til þess ?
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja Lenovo fartölvu við LCD flatsjónvarp
Það fer eftir því hvernig tengi eru á sjónvarpinu. Ef það er HDMI þá þarftu sennilega DVI í HDMI og þar sem það er sennilega ekki DVI tengi á fartölvunni. Þá vantar þig breytistykki úr VGA í DVI.
Skoðaðu hvernig tengi eru á tölvunni og sjónvarpinu og athugaðu svo hérna
Skoðaðu hvernig tengi eru á tölvunni og sjónvarpinu og athugaðu svo hérna
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja Lenovo fartölvu við LCD flatsjónvarp
Ef það er HDMI, notaðu HDMI.
Ef ekki HDMI, notaðu RGB.
Ef ekki RGB, notaðu DVI.
Ef ekki DVI, notaðu VGA.
Ef ekki VGA, notaðu S-Video.
Ef ekki S-video, notaðu Composite.
Ef ekki HDMI, notaðu RGB.
Ef ekki RGB, notaðu DVI.
Ef ekki DVI, notaðu VGA.
Ef ekki VGA, notaðu S-Video.
Ef ekki S-video, notaðu Composite.