Síða 1 af 1

Hiti á fartölvum

Sent: Þri 12. Maí 2009 00:05
af KermitTheFrog
Nú er ég með HP Pavilion lappa í höndunum sem á það til að hitna á stundum. Currently er CPU á 55°C. Ég var bara að pæla hvort lappar hefðu eitthvað hærri threshold en borðtölvur þar sem CPU fer oft upp í 70-80°C. Þegar ég var með XP uppsett slökkti tölvan á sér í kringum 90°C.

Er með Win 7 núna og CPU rokkar á milli 50-70°C

Er með 2GHz Pentium 4 örgjörva og DDR1 minni sem keyra á 166MHz

Re: Hiti á fartölvum

Sent: Þri 12. Maí 2009 01:37
af AntiTrust
Eðlilegt hitastig er ég nokkuð viss um, bæði í Idle og vinnslu.