Síða 1 af 1

nokia eða apple ?

Sent: Mið 15. Apr 2009 19:34
af Carragher23
Hvort mæla menn með Nokia Express 5800 eða iphone 3g.

Eh fluga hvíslaði því að mér að þessi nokia sími væri iphone killer auk þess sem hann er mun ódýrari og í ábyrgð því hann væri jú keyptur á íslandi.

Nokia síminn kostar eh 50 kall því þú færð inneign í heilt ár með honum en apple dótið er í kringum 100 kallinn :O

Re: nokia eða apple ?

Sent: Mið 15. Apr 2009 19:48
af ManiO
Persónulega er ég ekki hrifinn af iPhone og myndi því taka Nokia símann ef ég væri tilneyddur til að velja milli þessarra tveggja.

Re: nokia eða apple ?

Sent: Mið 15. Apr 2009 19:55
af Sydney
NOKIA!

Build quality hjá apple er hræðilegt að minni reynslu, og þjónustann enn verri. Ég hef átt þrjá Nokia síma og eina ástæðan fyrir því að ég fékk mér nýjan í hvert sinn var að sá gamli var orðinn úreltur og mig langaði í nýjan :P

Re: nokia eða apple ?

Sent: Mið 15. Apr 2009 20:04
af Viktor
Hef ekki ennthá fundid löngun í iPhone. Finnst hann alltof stór og klunnalegur, samt mjög thægilegur, bara of stór fyrir minn vasa. Sýnist á videoum ad Nokia sé smærri, en hef bara séd hann á video. Virkar fínn.

Re: nokia eða apple ?

Sent: Mið 15. Apr 2009 20:15
af emmi
Hvar sérðu þennan 5800 síma á 50þ? Hann kostar 64.900kr hjá Vodafone. :o

Re: nokia eða apple ?

Sent: Fim 16. Apr 2009 00:18
af zedro
IPHONE 3G! Nokia express er svo lítill og klunnalegur eitthvað, var ekkert að kveikja í mér þegar ég prófaði hann há Voda.

Re: nokia eða apple ?

Sent: Fim 16. Apr 2009 00:19
af Carragher23
Það er reyndar verið að selja ein ónotaðann á barnalandi á 40, finnst að góður dill.

Svo er hann til sölu já á eh 64 þús hjá símanum og vodafone, veit ekki með vodafone en síminn býður með 1000 kr. á mánuði í heilt ár. Þannig að 52 þús er "í rauninni " verðið sem þú borgar ;)

Re: nokia eða apple ?

Sent: Fim 16. Apr 2009 00:49
af prg_
1.000 kr. inneign á mánuði í 12 mánuði fylgir þessum síma hjá Vodafone.

Sjá info á http://www.vodafone.is/simtaekin/um/Nok ... pressMusic

Dásamlegur sími!

Re: nokia eða apple ?

Sent: Fim 16. Apr 2009 11:28
af Tiger
Ég hef alltaf verið mjög fastheldinn á farsíma og átti Nokia fyrstu árin en festist svo í Sony Ericsson og búinn að vera með sama k810i símann í 2 ár. Á þessum 2 árum hef ég keypt 3 nýja síma en allaf snúið til baka í gamla SE, en mig langaði alltaf í iphone og lét það eftir mér um daginn og fékk mér 3G síma and I just love it og mun aldrei fara til baka í "normal" síma aftur. Þannig að ég myndi mæla með Iphone hiklaust, með appstore og tugi þúsunda forrita til að velja um og endalausa möguleika er þetta argasta snilld. =D> =D> =D> =D>

Re: nokia eða apple ?

Sent: Fim 16. Apr 2009 11:43
af blitz
5800 er á 40þús hjá NOVA + 2000kr inneign á mánuði/afborgun

Re: nokia eða apple ?

Sent: Fim 16. Apr 2009 12:58
af prg_
Já semsagt, sama verð hjá öllum félögum, eini munurinn er að hjá NOVA færðu 2.000 kr. inneign á mánuði en 1.000 kr. hjá hinum. Hjá Vodafone geturðu borgað 0 kr. út og 5.500 kr. á mánuði í ár (og færð 1.000 kr. inneign á móti). Endar með að greiða alls 54.000 kr. en sparar þér útborgunina (yfirdráttarvextir af 40 þús er sirka 8.500 kr.).