Þarf að fá Boot screen


Höfundur
Sæþór
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2008 00:53
Reputation: 1
Staðsetning: Á sjó..
Staða: Ótengdur

Þarf að fá Boot screen

Pósturaf Sæþór » Mið 14. Jan 2009 18:06

Sælir,

Er með hérna Toshba fartölvu, og málið er að ég er að reyna að formata hana. (Boot´able disk) Vandamálið er að þegar ég starta henni þá vill ekki _boot screenið_ koma upp, þ.e til að komast í stillingarnar fyrir bios, og þar af leiðandi velja CD-ROM sem First boot. (Búinn að prófa að halda Esc, f2...)
Endilega, póstið ef þið vitið hvernig er hægt að laga þetta.

Sæþór


-


arnar7
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
Reputation: 0
Staðsetning: akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þarf að fá Boot screen

Pósturaf arnar7 » Mið 14. Jan 2009 18:32

hvernig tölvu ertu með? (aðeins nánar)
hvar er hún keypt..?



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Þarf að fá Boot screen

Pósturaf lukkuláki » Mið 14. Jan 2009 18:40

Fínt ráð við þessu er að tengja diskinn við aðra tölvu ef þú getur og eyða öllum partitions þá "sér" vélin það og fer í að boota frá cd/dvd


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


Höfundur
Sæþór
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2008 00:53
Reputation: 1
Staðsetning: Á sjó..
Staða: Ótengdur

Re: Þarf að fá Boot screen

Pósturaf Sæþór » Mið 14. Jan 2009 18:43

Þetta er Toshiba Satellite SA-50-111, veit ekki hvar hún er keypt. Er að gera þetta fyrir félaga.

Já held að það endi með að taka diskinn úr og formata hann í annari tölvu ef þetta vill ekkert ganga.
-
En óska samt eftir fleirrum svörum, hlýtur að vera hægt að komast framhjá þessu.


-