Síða 1 af 1

pæling varðandi dell

Sent: Mán 17. Nóv 2008 09:57
af egglumber
ég er að pæla í að fá mér http://ejs.is/Pages/971/itemno/XPSM1330%252313-PINKþessa tölvu
en langaði samt að spurja hvort ég gæti fengið eithvað betra á svipuðu verði, svona áður en ég tek loka ákvörðun

Re: pæling varðandi dell

Sent: Mán 17. Nóv 2008 10:20
af KermitTheFrog
Þú getur nánast alltaf fengið betri tölvu en Dell þar sem Dell er svo overpriced

http://kisildalur.is/?p=2&id=839

Þessi er t.d. betri, en hún er þó með 15" skjá, en ekki 13" eins og Dell tölvan

Segi samt að þú sért vel settur með þessa Dell tölvu

Fann ekki neitt meira í fljótu bragði

Re: pæling varðandi dell

Sent: Mán 17. Nóv 2008 10:51
af einarornth
Að mínu mati eru Dell og BP ekki að spila í sömu deild. Ég myndi mikið frekar taka Dell.