Var að fá símtal í sambandi við nýlegaToshiba fartölvu , þannig er mál með vexti að velin var að update sig og kemur alltaf með skjaínn configuring updates step 3 of 3 , fer fra 0 - 94 % og restartar sér alltaf og svo kemur skjárinn aftur og svona gengur þetta hring eftir hring .. virkar ekki heldur að starta henni í safe mode
hvað er til ráða ?
n.b þetta er vista vél
Toshiba fartölvuvesen .. rebootar alltaf
Re: Toshiba fartölvuvesen .. rebootar alltaf
Þetta myndi vera uppsetningin á Vista SP1 í sinni frægu restart lúppu.
Vertu þér úti um Original Vista disk.
Ræstu tölvuna upp af disknum og veldu "repair my computer..." á annari valmynd.
Þar þarf að velja System Restore og velja restore pointið sem er fyrir framan nýjustu uppfærslunar.
Svo þegar Windowsið er komið upp í desktop að nýju skaltu ræsa Windows update og einungis haka við og setja upp uppfærslur á reklum fyrir vélbúnað í tölvunni.
Eftir endurræsingu á vélinni skaltu disable´a allan hugbúnað sem ræsir upp í startup á windows með því að nota Start -> Run -> msconfig
Þá fyrst ætti að vera óhætt að uppfæra vélina í SP1 án þess að lenda í restart lúppunni.
Vertu þér úti um Original Vista disk.
Ræstu tölvuna upp af disknum og veldu "repair my computer..." á annari valmynd.
Þar þarf að velja System Restore og velja restore pointið sem er fyrir framan nýjustu uppfærslunar.
Svo þegar Windowsið er komið upp í desktop að nýju skaltu ræsa Windows update og einungis haka við og setja upp uppfærslur á reklum fyrir vélbúnað í tölvunni.
Eftir endurræsingu á vélinni skaltu disable´a allan hugbúnað sem ræsir upp í startup á windows með því að nota Start -> Run -> msconfig
Þá fyrst ætti að vera óhætt að uppfæra vélina í SP1 án þess að lenda í restart lúppunni.