Nokkrar Fartölvur
Sent: Sun 31. Ágú 2008 15:00
Okei, ég gerði þráð hérna um daginn um LG vél sem mér var boðið. Ég hætti að vísu við þá vél og ástæðan er sú að ég hef ekkert gott heyrt um þessa tilteknu vél né merki. Ég veit ekki mikið um fartölvur en er þó búinn að skera þetta dáldið niður, HP og Dell eru bestu vélarnar á íslandi. Heyrði reyndar að þessar nýju HP vélar ( http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1134 ) t.d. þessi vél sem að ég hef verið að skoða séu með eh galla í kjarnanum í skjákortinu, hvað em það nú er :S
Alltílæ, hér fyrir neðan ætla ég að koma með lista yfir tölvurnar sem ég hef skoðað:
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1125 ( hversu gott merki er Toshiba í ferðatölvum ?
http://ejs.is/Pages/971/itemno/XPSM1330%252313-BLACK ( sama skjákort og í HP eða hvað ? )
Svo datt ég inná vélar í gær frá Packard Bell ( http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... MT85-T-149 ). Fyrir þetta verð er þetta það langbesta sem ég hef séð so far. Allur vélbúnaður er töluvert góður en mér langar eiginlega að fá álit manna sem vita eittvað. Allar ábendingar væru vel þegnar sérstaklega þar sem ég þarf að drífa mig að kaupa vél fyrir skólann.
*EDIT* Mér var bent á þessa vél líka ( http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... us%20M51SN ) minna minni en betra skjákort sagði kallinn. En enn og aftur þá þekki ég ekkert til þessara merkja. Hvernig er Asus ? Ending, bilanatíðni og þessháttar ?
Fyrirfram þakkir.
Alltílæ, hér fyrir neðan ætla ég að koma með lista yfir tölvurnar sem ég hef skoðað:
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1125 ( hversu gott merki er Toshiba í ferðatölvum ?
http://ejs.is/Pages/971/itemno/XPSM1330%252313-BLACK ( sama skjákort og í HP eða hvað ? )
Svo datt ég inná vélar í gær frá Packard Bell ( http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... MT85-T-149 ). Fyrir þetta verð er þetta það langbesta sem ég hef séð so far. Allur vélbúnaður er töluvert góður en mér langar eiginlega að fá álit manna sem vita eittvað. Allar ábendingar væru vel þegnar sérstaklega þar sem ég þarf að drífa mig að kaupa vél fyrir skólann.
*EDIT* Mér var bent á þessa vél líka ( http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... us%20M51SN ) minna minni en betra skjákort sagði kallinn. En enn og aftur þá þekki ég ekkert til þessara merkja. Hvernig er Asus ? Ending, bilanatíðni og þessháttar ?
Fyrirfram þakkir.